Skák


Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 12

Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 12
Héðinn Steingrímsson skákmeistari íslands 2011 Eiðar 15. - 23. apríl 2011 Halldór Grétar Einarsson andsliðsflokkurinn á Skákþingi íslands fór að þessu sinni fram á Eiðum á Fljótsdalshéraði um páska. Tíu af sterkustu skákmönnum landsins tóku þátt. Landsliðsflokkurinn 2011 var sá sterkasti í mörg herrans ár en þrír stórmeistarar tóku þátt. Mótið var það íyrsta sem haldið er á Austurlandi í 21 ár en síðast var þaó haldið þar á Höfn í Hornafirði árið 1990. Það mót var sögulegt því þá sigraði Héðinn Stein- grímsson, yngstur allra, 15 ára. Það met stendur enn, en fyrsta Islandsmótið var haldið íyrir tæpri öld, árið 1913. Þetta var í fyrsta skipti í áratugi sem keppt var í tíu manna landsliðsflokki. áður hafði yfirleitt verið teflt í tólf manna flokki. Árin 2000 og 2006 var keppni í lands- liósflokki með útsláttaríyrirkomulagi; keppendur voru sextán. Stigahæstir og sigurstranglegastir voru stórmeistararnir Héðinn Steingrímsson (2554) og Henrik Danielsen (2533). Mótið byrjaði rólega og öll úrslit eftir bókinni eða nálægt því. Eftir fimm umferðir var komin nokkur mynd á mótið: 1. Bragi Þorfinnsson 4,5 2. Héóinn Steingrímsson 4,5 3. Henrik Danielsen 4,0 Næstir komu svo Þröstur Þórhallsson og Stefán Kristjánsson með 2,5 vinninga. Það var því orðið Ijóst hverjir myndu berjast um titilinn. Helstu tíðindin voru góó byrjun Braga sem ætlaði greinilega ekki að láta Héðin og Henrik stinga af. Bragi var búinn að vinna Jón Árna, Róbert og Ingvar Þór, gera jafntefli við Þröst og vinna svo góðan sigur á Stefáni Kristjánssyni í fjórðu umferð. Hvítt: Stefán Kristjánsson Svart: Bragi Þorfinnsson 4. umferð Petroffs-vörn l.e4 e5 2.Rf3 Rf6 3.Rxe5 d6 4.Rxf7!? Ef til vill er þetta djarfasta fórn sögunnar svona snemma tafls í landsliðsflokki. Menn eins og Topalov og Short hafa þó beitt þessari fórn, þannig að ekki getur hún verið alvitlaus. íslandsvinurinn og stórmeistarinn Sulskin frá Litháen á sex skákir með þessari fórn og hefur unnið fjórar, gert eitt jafntefli og aðeins tapaö einni skák. 4. - Kxf7 5.d4 c5 Bragi viróist kunna þetta og velur það framhald sem hefur gefist best íyrir svartan. 5. - Rxe4 6.Dh5+ Ke7 7.De2 er slæmt íyrir svartan vegna t.d. 7. - d5 8.Bg5 + sem vinnur drottninguna. 5. - Be7 6.Rc3 He8 7.Bc4+ Be6 er önnur leið sem kemur til greina fyrir svartan. 6. dxc5 6.Bc4+ d5 7.exd5 Bd6 er önnur leió, en svartur má vel við una. 6. -d5! Leysir helstu vandamál sín og tryggir svörtum mun betri stöðu. Bragi jók síóan yfirburði sína jafnt og þétt og vann örugglega. 7. e5 Rg4 8.b4 Rc6 9-Be2 Rgxe5 10.Bb2 Rc4 ll.Bxc4 dxc4 12.DÍ3 + Kg8 13-OnO Be6 l4.Hel Dd5 15.Dg3 Df5 l6.Rc3 h5 17.h4 Hh6 18.Re4 Rxb4 19-Hadl Rxc2 20.He2 Rb4 21.Hd4 Rd3 22.Bc3 Hg6 23.Rg5 Bxc5 24.Hxe6 Dxe6 25.Rxe6 Hxg3 26.Rxc5 Hg4 27.Re4 b5 28.f3 Hg6 29.Hd7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.