Skák - 06.03.2012, Page 30
Mótsnefndin: Gunnar Björnsson, Finnur Kr. Finnsson, Össur Kristinsson, EinarS. Einarsson.
Svartur hefur náó að setja upp
þekkta varnarstöðu, hina svokölluðu
Cochranes-jafnteflisstöðu. ffún heldur
þótt kóngurinn sé hrakinn út á jaðar
borðsins. En með aðeins 30 sekúndur á
leik á klukkunni er langt í frá að málið sé
einfalt. 86. .. .Kh2! er eini rétti leikurinn.
86. ...Kh3?
Þessi leikur leiðir til taps því að svartur
lendir nú inni í einni Philidor-stöðunni.
87. Kf3!
Með máthótun.
87. ...Kh4 88. Hg2?
Nú var einfaldasta leiðin 88. Hd5 með
A Member of
The Linde Group
ÍSAGA ehf
hótuninni Bel + sem leiðir til máts,
t.d. 88. ...Ha3+ 89. Be3 Hb3 90. Hdl!
Kli5 91. Hd6 og síðan mát með Hh6. Að
lokum tókst þó Malmdin að innbyrða
vinninginn eins ogjudit Polgar varð
að gera gegn Domingues í 4. umferð í
Heimsbikarkeppninni.
88... Kh5 89- Hg5+ Kh4 90. Be3 Ha3
91. Hg6 Ha5 92. Hg8 Hf5+ 93. Bf4
Hb5 94. Hgl Kh5 95. Ke4 Hb4+ 96.
Kf5 Hb5+ 97. Be5 Hb4 98. Hg5+ Kh4
99. Hgl Hb3 100. Bd4 Hb5+ 101. Kf4
Hb3 102. Hhl+ 1-0
Hér er svo annaó ckemi úr skák Svíans
Weine Nilssons (hvítt) gegn mér (svart)
úr 8. umferð. Ég hafði jafnað taflið fljótt
og örugglega og síðan unnið peð en í
framhaldinu misst af ýmsum vænlegum
leiðum en þó var svo komið eftir 39. leik
að vinningurinn var innan seilingar og
aðeins eftir þvingað framhald í þremur
leikjum til að knýja fram uppgjöf. Staðan
var þá þessi:
”1 r n
i >
i
Aíi # i i± &
■ H
i &
u i I i
; M ■ i
40. Bxa7 Hxg3??
Skelfilegur fingurbrjótur. Vinningsleiðin
er 40. .. ,Hb3 40. Kc2 Hbl! 41. Hd4
Hcl+ 42. Kc3 dlD og svartur vinnur
létt. Framhaldið varó síðan ... 41. Bb8 +
Kd5 42. Bxg3 Kxc4 43. b6 f4 44. b7
... og svartur gafst upp. Það féll því
í skaut Svíans að tefla við Rantanen á
efsta borðinu í síðustu umferð en ég sat
eftir með sárt ennið. Nokkrum dögum
fyrr hafði ég sagt í sjónvarpsviðtali að
Gunnar 2 - Gunnar Finnlaugsson og Gunnar Gunnarsson
skákmenn af eldri kynslóðinni væru ekki
eins tapsárir og hinir yngri. Nú varð ég
samt að játa fýrir sjálfum mér að það
vottaði aðeins fýrir þessari gömlu tilfinn-
ingu. Eg á hins vegar náttúrlega að segja
núna eins og stjórnmálamönnum er
gjarnt að segja í seinni tíð: „Akvörðunin
um 40. .. .Hxg3 var rétt á þeim tíma sem
hún var tekin.“ En ég er sem betur fer
ekki stjórnmálamaður heldur skákmaður
og í skák gilda engar svona afsakanir.
Þar verða menn að horfast í augu við
afleiðingar gjörða sinna. Sár sann-
leikurinn verður ekki umflúinn, í skák
clugir ekkert „hefði ... hefói ... hefði“.
30