Skák


Skák - 06.03.2012, Síða 30

Skák - 06.03.2012, Síða 30
Mótsnefndin: Gunnar Björnsson, Finnur Kr. Finnsson, Össur Kristinsson, EinarS. Einarsson. Svartur hefur náó að setja upp þekkta varnarstöðu, hina svokölluðu Cochranes-jafnteflisstöðu. ffún heldur þótt kóngurinn sé hrakinn út á jaðar borðsins. En með aðeins 30 sekúndur á leik á klukkunni er langt í frá að málið sé einfalt. 86. .. .Kh2! er eini rétti leikurinn. 86. ...Kh3? Þessi leikur leiðir til taps því að svartur lendir nú inni í einni Philidor-stöðunni. 87. Kf3! Með máthótun. 87. ...Kh4 88. Hg2? Nú var einfaldasta leiðin 88. Hd5 með A Member of The Linde Group ÍSAGA ehf hótuninni Bel + sem leiðir til máts, t.d. 88. ...Ha3+ 89. Be3 Hb3 90. Hdl! Kli5 91. Hd6 og síðan mát með Hh6. Að lokum tókst þó Malmdin að innbyrða vinninginn eins ogjudit Polgar varð að gera gegn Domingues í 4. umferð í Heimsbikarkeppninni. 88... Kh5 89- Hg5+ Kh4 90. Be3 Ha3 91. Hg6 Ha5 92. Hg8 Hf5+ 93. Bf4 Hb5 94. Hgl Kh5 95. Ke4 Hb4+ 96. Kf5 Hb5+ 97. Be5 Hb4 98. Hg5+ Kh4 99. Hgl Hb3 100. Bd4 Hb5+ 101. Kf4 Hb3 102. Hhl+ 1-0 Hér er svo annaó ckemi úr skák Svíans Weine Nilssons (hvítt) gegn mér (svart) úr 8. umferð. Ég hafði jafnað taflið fljótt og örugglega og síðan unnið peð en í framhaldinu misst af ýmsum vænlegum leiðum en þó var svo komið eftir 39. leik að vinningurinn var innan seilingar og aðeins eftir þvingað framhald í þremur leikjum til að knýja fram uppgjöf. Staðan var þá þessi: ”1 r n i > i Aíi # i i± & ■ H i & u i I i ; M ■ i 40. Bxa7 Hxg3?? Skelfilegur fingurbrjótur. Vinningsleiðin er 40. .. ,Hb3 40. Kc2 Hbl! 41. Hd4 Hcl+ 42. Kc3 dlD og svartur vinnur létt. Framhaldið varó síðan ... 41. Bb8 + Kd5 42. Bxg3 Kxc4 43. b6 f4 44. b7 ... og svartur gafst upp. Það féll því í skaut Svíans að tefla við Rantanen á efsta borðinu í síðustu umferð en ég sat eftir með sárt ennið. Nokkrum dögum fyrr hafði ég sagt í sjónvarpsviðtali að Gunnar 2 - Gunnar Finnlaugsson og Gunnar Gunnarsson skákmenn af eldri kynslóðinni væru ekki eins tapsárir og hinir yngri. Nú varð ég samt að játa fýrir sjálfum mér að það vottaði aðeins fýrir þessari gömlu tilfinn- ingu. Eg á hins vegar náttúrlega að segja núna eins og stjórnmálamönnum er gjarnt að segja í seinni tíð: „Akvörðunin um 40. .. .Hxg3 var rétt á þeim tíma sem hún var tekin.“ En ég er sem betur fer ekki stjórnmálamaður heldur skákmaður og í skák gilda engar svona afsakanir. Þar verða menn að horfast í augu við afleiðingar gjörða sinna. Sár sann- leikurinn verður ekki umflúinn, í skák clugir ekkert „hefði ... hefói ... hefði“. 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.