Skák - 06.03.2012, Síða 36
Tómas Rasmus meö Norðurlandameisturum Salaskóla fyrir nokkrum árum. Tómas hefur ásamt fleirum ræktað öflugt
skákstarf í skólanum.
virði að hafa skólastjómendur sem sjá
tœkifœri til að auka þroska nemenda
með slíku starfi.
Af hverju fórstu að kenna skák? Eg
heillaðist af skákinni ca. 6 ára gamall
og hefur skákin verið partur aflífi
mínu í ein 50 ár (vá, hver er orðinn
gamall!). En ég vildi að drengirnir mínir
(égá tvo syni) cettu kost á ekki síðri
tœkifœrum en égfékk í cesku, þannig
að ég reyndi að skapa aðstceður íþeim
skólum sem þeirgengu íþannig að þeir
gcetu hlómstrað á sem flestum sviðum.
Vitað er að allirgeta eitthvað en enginn
getur allt sem eru kjörorð svokallaðrar
fjölgreindakenningar. Því er mikilvcegt
að bjóða upp á sem mesta fjölbreytni í
skólastarfi svo að sem flestirfái að njóta
sín.
Hvað með taflmennsku sjálfur, hversu
góður ertu (stigatala)? Eg var ungur og
efnilegur í Kópavogi fyrir svona 50 árum
en nú er ég bara efnilegur ellismellur.
Hcest komst ég í 1750 íslensk skákstig en
er í dag með í kringum 1500 stig. Tefldi
síðast kappskák fyrir um 6 árum.
Hvaða áhrif hefur skákáhersla Salaskóla á
skólastarfið og ímynd skólans? Eg myndi
segja mjögjákvceð áhrif. Skólinn er
þekktur fyrir mikla breidd í skákinni og
höldum við reglulegar cefingar og einnig
stcerri viðburði. Á haustin setjum við
upp sveitakeppni milli bekkja. Síðan eru
einstaklingsmót á vormisseri og taka
yfir 30% aföllum nemendum skólans
þátt íþeim mótum. Nokkrir foreldrar
hafa síðan lýst þvíyfir að skákstarfið
hjá okkur hafi verið ein afástceðum þess
að þeirfluttu í Salahverfið.
Telurðu að skák efli krakka í námi?
Hvernig þá og hvaða þætti helst?
Já. Skákin er tilgóðs áýmsa vegu.
Eykur einbeitingu - styrkir sjálfsaga
- þjálfar rökhugsun - hjálpar mörgum
félagslega - styrkir sjálfsmynd þeirra
sem ná árangri og hvetur til bcetingar á
árangri á öðrum sviðum.
Hjálpar krökkum að hugsa um orsök og
afleiðingu gerða sinna - sem sagt mann-
bcetandi á flestan hátt.
Telurðu að skák eigi að vera partur af
námi allra nemenda? Eða sérstaklega á
einhverjum aldursstigum?Já, mérfinnst
skynsamlegt að kenna skák strax í 1.
og 2. bekk grunnskólans. Halda síðan
áfram með þá sem heillast af skákinni.
Best efskákin verðurpartur aflífi þeirrci
alla cevi. Það er ekkert sem ég veit um
sem er betra mótvcegi gegn tölvuleikjum
og vídeóglápi.
Hvernig er skipulagi skákkennslu í
Salaskóla háttað? Við reynum að koma
þessu að íyngstu bekkjunum. Dreifum
skáksettum í kennslustofur og höldum
reglulegar cefingar einu sinni í viku.
Síðan erum við svo heppin að skák-
styrktarsjóður Kópavogs stendurfyrir
sérstakri skákakademíu áföstuclögum
í Breiðabliksstúkunni fyrir þá sem eru
lengra komnir. Það verkefni er unnið
í samstarfi við Skákskóla Islands og er
Helgi Ólafsson, stórmeistari og skóla-
stjóri Skákskóla Islands, sá maður
sem berþað starf uppi. Það er alveg
ómetanlegt að krakkarnir geti dýpkað
sig með aðstoð stórmeistara. Egget
komið þeim á flot en síðan verða þau að
fá meiri dýpt hjá einhverjum sterkari og
aldeilis frábcert að hafa tnann eins og
Helga. En í Salaskóla höfum við notið
krafta margra góðra manna í gegnum
árin. Fyrstu árin var Smári Rafn Teitsson
með okkut; síðan Hrannar Baldursson
og í vetur erum við svo heppin að
Sigurlaug Regína, formaður Taflfélags
Reykjavíkur, starfar með okkur sem
almennur kennari.
Hver er besti skákmaðurinn sem þú hefur
kennt? Það er erfitt að benda á einhvern
sérstakan en krakkarnir sem náðu
heimsmeistaratitlinum í liðakeppni
undir 14 ára árið 2007 eru og voru
hreint frábærir.
Patrekur Maron Magnússon, Jóhanna
Björgjóhannsdóttir, Páll Andrason,
Guðmundur Kristinn Lee og Birkir Karl
Sigurðsson. Ari síðar tóku þau Norður-
landatitilinn og var þá Eiríkur Örn
Brynjarsson í liðinu í stað Birkis Karls.
En ég œtla ekki að eigna mér heiðurinn
afþví að hafa kenntþeim alla þá speki
sem þau náðu. Þetta er samspil margra
þátta og nutu þau góðs afSkákskóla
íslands ogþví einvala liði sem hefur
unnið með okkur í Salaskóla. Ég er
hins vegar til í að eigna mér heiðurinn
afað hafa skapað þá umgjörð sem
hjálpaði til að þau næðu slíkum þroska.
Efnilegustu skák-krakkarnir í Salaskóla
ídageru, af unglingunum, BirkirKarl
Sigurðsson og úryngri hópnum Hilmir
Freyr Heimisson en þeir hafa tekið stór-
stígum framförum í vetur. Margir aðrir
eru orðnir virkir og tefla um 10 krakkar
reglulega í hinum ýmsu skákklúbbum.
Muntu halda ótrauður áfram í
skákkennslunni um komandi ár? Menn
hafa oft brunnið út í þessurn bransa en
þú verið merkilega lengi, einhver galdur
við það hversu lengi þú hefur sinnt
þessu? Ég á eftir kannski 10 árí starfi
sem kennari og held áfram að vesenast
nokkur ár í viðbót.
En galdurinn er að hafa gaman afþessu
og njóta þess að mceta í vinnuna.
56