Skák


Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 38

Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 38
Gamlir samstarfsmenn úr þinginu. árabil verið meðal sterkustu skákmanna heims og að það væri einstakur heiður fyrir krakkana að fá að mæta ástsælasta skákmanni Islands á 20. öld. Utanríkisráðherra lék svo fyrsta leikinn fyrir Veroniku Steinunni Magnúsdóttur, nemanda í Melaskóla. Veronika gerði jafntefli við Friðrik og sama árangri náðu Hrund Hauksdóttir, Sóley Lind Pálsdóttir og Oliver Aron Jóhannesson. Friðrik sigraði Vigni Vatnar Stefánsson, Heimi Pál Ragnarsson, Hilmi Frey Heimisson, Nansý Davíðsdóttur, Doniku Kolica, Gauta Pál Jónsson, Dawid Kolka og Felix Steinþórsson. Allar voru skákirnar skemmtilegar og Friðrik fékk tækifæri til að leika listir sínar. Dagur Ragnarsson sýndi hinsvegar hvers vegna hann er stigahæsti skákmaður landsins undir 15 ára aldri, tefldi eins og herfor- ingi og sveið fram snotran vinning. Dagur Ragnarsson lagði Friðrik að velli. Kunnir kappar fylgjast með Fjöldi gesta lagði leið sína í Hörpu til að fylgjast með goðsögninni tefla við meistara framtíðarinnar, og enn fleiri fylgdust með beinni útsendingu á netinu. Skákskóli Islands og Skákakademía Reykjavíkur stóðu að þessum vel heppnaða og skemmtilega viðburði. Valsmenn öruggir sigurvegarar á Iceland Express-mótinu Valsmenn unnu sannfærandi sigur á Iceland Express-mótinu, Reykjavíkurmóti íþróttafélaga í skák sem fram fór 27. ágúst á Hlíðarenda. Lið Valsmanna, sem skipað var fjórum Islandsmeisturum, hlaut 16 stig af 18 mögulegum Stórmeistarar og Halldór Einarsson í Henson (aðeins Framarar náðu jafntefli gegn stórveldinu) og samtals 24 vinninga af 28 mögulegum. Þróttarar uröu í 2. sæti með 16 stig og óhætt er að segja að það hafi komið verulega á óvart. Þróttarar lögðu t.d. Framara og KR-inga sem fyrirfram voru taldir með mun sterkara lið. KR- ingar urðu þriðju, Víkingar náðu fjórða sætinu og Framarar enduðu í fimmta sæti. Jón Viktor Gunnarsson stóö sig best allra en hann var sá eini sem vann allar sínar skákir. Jón L. Árnason hlaut 6,5 vinninga og Jóhann Hjartarson hlaut 5,5 vinninga í 6 skákum. Reykjavíkurmeistarar Vals: 1. Héðinn Steingrímsson 5,5 v. af 7 2. Helgi Ólafsson 5 v. af 7 3. Jón L. Arnason 6,5 v. af 7 4. Jón Viktor Gunnarsson 7 v. af 7 Liðsstjóri og fyrirliði Valsmanna, Gunnar Björnsson, tók kampakátur við bikarnum í mótslok. Helgi Ólafsson bað urn orðió í mótslok og bað fyrir kæra kveðju frá Hemma Gunn, sem sagði Framara ávallt sérstaklega velkomna í Valsheimilið til að skoða bikaraskápinn. Lokastaðan: 1. Valur 19 stig (24 v.) 2. Þróttur 16 stig (18,5 v.) 3. KR 11 stig (17,5 v.) 4. Víkingur 11 stig (16 v.) 5. Fram 9 stig (16 v.) 6. Fylkir 8 stig (13,5 v.) 7. Stelpuliðið 2 stig (4 v.) 8. Leiknir 1 stig (2,5 v.) Leiknisliðið er efnilegt Framkvæmd mótsins var í afar góðum höndum Skákakademíu Reykjavíkur. Ljóst er að þetta mót þarf að halda áfram og þá helst á landsvísu. Skákhátíð fjölskyldunnar á menn- ingarnótt Skákakademían stóó fyrir veislu á menn- ingarnótt að Tjarnargötu lOa, þar sem Akademían hafði bækistöðvar. Dagskráin stóð í 9 klukkustundir og vakti mikla athygli hjá þeim þúsundum sem lögðu leió sína í miðborgina. Teflt var í blíðunni fyrir framan Ráðhúsið, en inni voru haldin fjöltefli, kynning á víkingaskák, efnt til skákmóts og fleira skemmtilegt. Einvígisborð Fischers og Spasskys frá 1972 var til sýnis og spilaðar voru klass- ískar upptökur frá RUV með íslensku skákefni, m.a. útvarpsþættir Guómundar Arnlaugssonar. Skákin blómstraði á menningarnótt og mun Akademían alveg örugglega efna til enn frekari hátíðahalda næst! Maraþonskák fyrir börn Sómalíu skilaði hátt í tveimur milljónum Einhver stórkostlegasti skákviðburður ársins 2011 fór fram í Ráðhúsinu helgina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.