Skák


Skák - 06.03.2012, Síða 70

Skák - 06.03.2012, Síða 70
Af valkyrjum og víkingum / t vil ek, sagði Snorri, og meinti þá út til íslands. Svo fór hann utan frá Fróni. I dag þegar Mörlandinn hefur lengi talist þjóð meðal þjóða er óhætt að miða við fósturjörðina og segja út þegar farið er frá íslandi. Útrás íslenskra skákmanna ber hvorki með sér gripdeildir né fjármálasvik og pretti. Hún er einfaldur þorsti í skákvetni úr öðrum uppsprettum en hér er að finna. Allt er heima dælt. Þetta vita skákmenn vel og sérstaklega okkar fremsta fólk. Afreks- fólkiö. Það þarf að reyna sig erlendis og víkka sjóndeildarhringinn. Skáksamband íslands (SÍ) hvetur íslenskt afreksfólk til slíkra ferða og styður samkvæmt ákveðnu regluverki. Sótt er um beint til SÍ með því að fylla út rafrænt eyðublað á heimasíðu þess. Styrkbeiðnirnar berast til styrkjanefndar sem fer yfir þær og ráðleggur stjórn sem hefur endanlegt úrskurðarvald. Útrás íslenskra skákmanna var nokkur á árinu 2011 og íyrstu mánuðum ársins 2012. Eftirfarandi einstaklingar hlutu út- hiutun úr styrktarsjóði SÍ: Chennai Open Indlandi janúar 2011 Guðmundur Kjartansson EM einstaklinga Aix les Bains í Frakk- landi mars-apríl 2011 Bragi Þorfinnsson Hannes Hlífar Stefánsson Lenka Ptácníková First Saturday í Ungverjalandi júní 2011 Daði Omarsson Nökkvi Sverrisson EM félagsliða í Rogaska Slatina í Slóveníu september 2011 Sigurbjörn Björnsson Róbert Lagerman Björn Þorfinnsson Guðmundur Gíslason London Classic desember 2011 Björn Þorfinnsson Guðmundur Gíslason Bjarni Jens Kristinsson 13. Opna alþjóðlega æskulýðsmótið í Saint-Ló Frakklandi júlí 2011 Sóley Lind Pálsdóttir EM undir 18 ára í Albena í Búlgaríu september 2011 Jóhanna Björg Hastings 2012 janúar 2012 Guðmundur Kjartansson Liberec Open-skákmótið í Tékklandi október 2011 Elsa María Kristínardóttir Hrund Hauksdóttir Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Tinna Kristín Finnbogadóttir Sigríður Björg Helgadóttir Það er sérstakt fagnaðarefni að þátttaka kvenna í skáklífi landans hefur aukist síðustu misseri. Mátum segir svo hugur að íslenskar skákvalkyrjur eigi eftir að verða áberandi á útrásarknörrum og vinna marga góða sigra. Stórmeistararnir okkar, þeir sem atvinnu hafa af listinni, hafa ekki setið auðum höndum og sótt heim mót og tekið þátt í deildarkeppnum á meginlandinu. Það er alltaf gaman að fylgjast með landanum reyna sig ytra og yfirleitt er hægt aó fylgjast með viðureignunum meóan þær fara fram. Styrkir til skákmanna eru tíundaðir í ársskýrslu SÍ en hér í þessu greinarkorni höfum við safnað saman frásögnum nokkurra þeirra sem voru svo vinsam- legir að deila ferðasögum meó lesendum Tímaritsins. Við þökkum þeim og biðjum ykkur vel að njóta! Davíð Ólafs- son landsliðs- þjálfari kvenna Liberec Open - æfingaferð kvenna- landsliðshóps Sex þátttakendur úr æfingahóp kvenna- landsliðs tóku þátt í Liberec Open- skámótinu 22.-29. október síðastliðinn og fór undirritaður með sem þjálfari. Mótið sem er partur af Czech Tour- mótaröðinni reyndist afár skemmtilegt og er mjög góður kostur íyrir skákmenn allt frá mjög stigalágum upp í u.þ.b. 2200- 2300 stig. Mótsstaðurinn sjálfur hjálpar einnig verulega til að gera upplifunina af mótinu góða. Liberec er bær í u.þ.b. 100 km fjarlægð frá Prag og er bærinn allur hinn þægilegasti. Hótel Liberec, sem við gistum á og teflt var á, er algjörlega í miðbænum og stutt aó ganga til að finna allt sem maóur þarfnast. Bærinn er mjög hreinlegur og snyrtilegur og hefur upp á margt að bjóða. Hér er t.d. innisundlaug með margar vatnsrennibrautir, bíó, keila og ýmislegt sem hægt er að gera sér til dundurs. Matur er frekar ódýr og verðlag almennt mjög gott. Þaó er því ekkert því til fyrirstöðu að mæta á svæðió með alla fjölskylduna. Einnig eru í bænum helstu verslanir sem allir þarfnast til að fata sig upp, svo sem H&M, C&A auk fjölda annarra verslana og verðið er miklu betra en við eigum að venjast. Mótið var mjög góður skóli íyrir stelp- urnar sem fengu þarna tækifæri til að tefla á fínu móti með stuðningi þjálfara. Flestar stelpurnar eru búnar að til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.