Skák


Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 74

Skák - 06.03.2012, Blaðsíða 74
sem ég heyrði Helga Ólafs eitt sinn segja: 2-3 síðustu umferðirnar skipta öllu máli í mótum. I áttundu og næstsíðustu umferð mætti ég Indverjanum N. Surendran (2207) og tefldi ég Kóngsindverska vörn, þar sem ég náði að plata hann í byrjuninni og vann þægilegan sigur. Fyrir lokaumferðina gat ég vel við unað, kominn með samtals 5,5 vinninga eftir 8 skákir og þurfti bara að ná hálfum vinningi úr síðustu umferðinni til að fara glaður og ánægður heim. Ég var alveg sáttur við að fá enska landsliðs- manninn Nicholas Pert með hvítu og læt skák okkar fylgja hér á eftir. Hvítt: Guðmundur Gíslason (2318) Svart: Nicholas Pert (2563) London Chess Classic 2011 (9) l.d4 Rc6 2.Rf3 d5 3.e3 Bg4 4.c4 e6 5.Rc3 Rf6 6.Da4 Bxf3 7.gxf3 dxc4 8.f4 N.Var búinn að ætla að nota þennan leik lengi og fannst það tilvalið núna. 8.. .Bb4 9-Bg2 Rd5 10.0-0 í mínum stúderingum var ég bara búinn að skoóa 10.. .0-0. 10...a6!? ll.Re4 b5 12.Ddl 0-0 13.Rg3 Rce7 I4.e4 Rf6 15.Be3!? Kannski er 15.a3 betri: 15...Ba5 l6.Be3 c6 17.Df3 Bb6 18.Hfdl Dc7 19-Hacl c5 20.dxc5 Bxc5 21.e5 Rfd5 22.Bxc5 Dxc5 23.Re4 Db6 24.Dg4 með spil fyrir peðið. 15...c5 I6.a3 cxd4 17.Bxd4 Ba5 18.Bxf6 Dxdl 19-Haxdl gxf6 20.Rh5 Had8 21.Rxf6+ Kg7 22.e5 Hxdl 23-Hxdl Rg6 24.Bb7 Rxf4 25.Bxa6 Rd3 26.Bxb5 Rxb2 27.Hcl! F.ini leikurinn (27.Hd4 c3! 28.Hg4+ Kh8 29.Hh4 Hg8 + ! 30.KÍ1 (30.Rxg8 c2! 31-Rfó cl —D+ 32.B/1 h6 og vinnur. Framhaldið gæti orðið 33Hg4 Dc8 34.Ba6Df8 meó hugmyndinni Bd8)). 27.. .C3 28.Kfl Kg6 29.Re4! Tryggir jafntefli. 29.. .KÍ5 30.Rxc3 Hc8 31.Re2 Hxcl + 32.Rxcl Kxe5 33.Rb3 Bb6 34.Ke2 Kd5 35.Rd2 h6 36.Be8 f6 37.a4 Rc4 38.Rxc4 og hér bauð Pert jafntefli sem ég tók eftir smá umhugsun. V2—V2 London Chess Classic er mjög áhugavert mót og mæli ég eindregið með því þó að kostnaðurinn sé frekar í hærri kantinum. Kostnaðurinn nam samtals 191 þúsund krónum hjá mér og gisti ég samt í eins manns herbergi á London Town Hotel. Eins og með flest mót snýst þetta mest um að maður sé búinn að ákveða sig með miklum fyrirvara og geti þannig náð niður kostnaði sem snýr að flugi, gistingu og þátttökugjöldum. Skákmenn: Að hafa ánægju af að tefla, geta notið þess að vera nálægt sterkustu skákmönnum í heiminum og eiga sér draurn um að sá dagur komi að maður sitji andspænis þeim - það gefur mér enn meiri orku, elju og vilja til að leggja meira á mig til að sá draumur geti orðið að veruleika. Allt er hægt ef vilji, ástundun og jákvætt hugarfar er fyrir hendi. Eitt er víst - skák er skemmtileg! Hnífsdal 28.12.2011 Með skákkveðju, Guðmundur Gíslason (Gummi Gísla) Vegabréf, veik- indi og efnilegir skákmenn á Indlandi Henrik Danielsen Síðasta ferð mín til Indlands í janúar var erfið og olli vonbrigðum hvað tafl- mennskuna varðaði. Ferðin var hins vegar þroskandi, ég upp- lifði margt sem hafði mikil áhrif á mig og fer í reynslubankann. Tók þátt í tveimur skákmótum á þremur vikum, einu í Chennai og öðru í Nýju-Delhi. Nokkru áður, í nóvember 2011, fór ég til Indlands sem ferðamaður, en í Indlandi þarf maður sérstakt leyfi í vegabréfið sé ætlunin að koma aftur til landsins innan tveggja mánaða frá síóustu heimsókn. Þetta sérstaka leyfi þarf að fá staðfést innan 14 daga ffá komu. Ég varð að fara nokkrum sinnum á skrifstofu útlendinga- eftirlitsins án þess að fá tilskilið leyfi og eyddi í það fjórum eftirmiðdögum, tveimur til þremur tímum í senn, fyrir umferðir á mótinu og skapaði það mikið og óþarfa álag. Þetta, ásamt veikindum og ungum og efnilegum andstæðingum, hafði slæm áhrif á taflmennskuna. Veikindin þarfnast ekki frekari skýringa en ég skildi Iljótlega hvað rússneskur stórmeistari átti við þegar hann sagði: „Maður þarf að byrja vel til að enda ekki í drullunni.“ Á Indlandi er nefnilega mikill fjöldi ungra skákmanna sem, innblásnir af Anand heimsmeistara, stefna á atvinnumennsku. Þeir hafa engu að tapa og æfa sig 9-10 tíma á dag og tefla eins og 2400 til 2500 stiga menn þrátt fyrir að hafa aðeins 2100 til 2200. Og í þessari heimsókn voru það greinilega mín örlög að tefla við slík efni. Ég stóð til vinnings í mörgum skákanna en einhvern veginn var heppnin ekki á mínu bandi að þessu sinni. Raunar var ljóst að fleiri stórmeistarar áttu í svipuðum erfiðleikum. Karma er mikil- vægur hluti af hindúatrú og þýðir að allar gjörðir okkar í fyrri lífum hafi áhrif á það næsta. Þegar maður ferðast til Indlands rekst maður á hluti alls ólíka því sem við eigum að venjast á Vesturlöndum. Fátækt fólk sem á heima á götunni með allar sínar eigur. Ég horfði á fjölskyldu sem svaf á gangstéttinni. Börnin voru Kl'S'T LÖGMENN Austurstræti 10a, Reykjavík Sími:551 6412
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.