Freyja - 01.07.1905, Page 19

Freyja - 01.07.1905, Page 19
VII. 12 FREYJA hana, verndaöu hana fyrir brennandi loga sálar angistarinnar, auk henni hugrekki, gef henni von, og þegar sá tími kemur a'ö hún liggur á sœng, andlit hennar uppljómaö af fögnuöi við aö heyra hljóð þess nýfædda, þakkaðu þá guöi aö þú heiir veriö góöur viö lmna. Bókafregn ,,Tíund“ eftir G. Eyjólfsson, gefin út af Gísla Jónssyni prent- ara, Winnipeg, er ný komin út. Þaö er saga frá Nýja Islandi og' eru þau Strympu hjónin söguhetjurnar aö viðbœttum gamla Satan. Sem eins og sumir verzlunarmenn þessa tíma veröa aö Co. á pappírnum, og nefnir sig Lucifer, Beizebub & Co. en er auðvitaö ekkert meira en öldungurinn, gamli Satan, hvers nafn að margir menn kannast viö. Sagan er að ' mínn áliti snildarlega úr garöi gjörð, bæði aö málfæri og stílsmíta. Hún er sár-findin og mein-háösk, og kem- ur háðið aöailega niöur á þjónum kyrkjunnar, sem meö fulltingi Satans hrœöa skatta út úr almenningi í nafni trúar og sáluhjálparí En svo fœr Heimskringla líka piilur sem leiöandi alþýöubiaö, er undir hátoiia stefnu fer aö vanda um við kyrkjuna fyrir hennar tolla stefnu, er gjörir einn tíunda svo ægilegán í augum Jóns á Strympu, aö hann missir sjónir af þe;m háu skatta álögum er rík- iö leggur á hann og sem Heimskringla er samþykk. Sagan er svo vel sögð, svo skeinmtileg og svo hiægileg, aö hún er ómissandi eign, og fyrir hiö lága verö, sem á henni er, er hún kjörgripur. Veröiö er 15 cents. Frágangur prentarans er mjög góður.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.