Freyja - 01.11.1905, Page 4

Freyja - 01.11.1905, Page 4
76 FREYJA Yerona. Eftir C. B. Waite. VIII. 4. Þaö var eínn sólfagran september morgun fyrir nokkrum árum síöan aö églagöi af stað frá Venica tilVerona á leið minni tif Róm- aborgar. Þaö eru 72 mílur meö járnbraut, sem vindur sig gegn- um fögur og frjósöm héruð, þar sem hin tignarlegu Alpafjöll blasa við auganu eigi all langt í burtu. Til Verona kom ég nálœgt miöj- um degi og eftir aö hafa tekið mér miðdagsverð og hvílt mig um stund gekk ég út til að litast um og sjá bœinn. Mest af öllu lang- aöi mig til að sjá hring-leikhúsið mikla (Amphetheatre). Auk þess var þar margt merkilegt aö sjá svo sem Piazza dei Signori [aðals- inannahöllin] Palazzo del Consiglio Jj(ráöherrahöllin), Scaliger myndastyttan, le Palais Pompei, og ýmsar kyrkjur. En merkileg- ast af öllu, sem ég hefi séö á tveggja ára feröalagi mínu um heim- inn er hið nafnkunna Amphetheatre í Verona. Svo vel hefir þess hluta leikhússins, sem arena nefnist, verið viðnaldiö að þaö heldur enn þá fullri hæö, sem er yfir 100 fet, að naumast er rétt að kalla það rústir, þó það sé almennt gjört. Þaö er hringmyndað og umhverfis þaö tvær raðir af bog-svölum 72 að tölu. í einum salnum eru bogsvalirnar gjörðar af Pompei. Þar er merkilegt safn af grískum, rómverskum og arabiskum forn- rúnum,myndastyttum og ríkismyntum ýmist höggiö í marmarasúl- urnar sjálfar setn halda uppi bogsvölunum eöa í sérstakar súlur og stólpa sem skreyta þessar fornu stöövar valds og lista. Hið forn- fræga Borsari [hliö] er tvöföld boghvelfing sem tekur yfir þvera götuna Corso. Umhverfis hvelfing þessa eru tvöfaldar raðir af loftsvölum harla tilkomumiklar. Ætla menn að þessi hluti bygg- ingarinnar hafi gjöröur verið kringum 265 f. Kr. á stjórnarárum Gallienus keisara. Meiri hluti þessarar voldugu byggingar ætla menn aö gjörður hafi verið í stjórnartíð Diocletians keisara 284 e. Kr. En þrátt fyrir þann aldur standa veggirnir aö mestu óhaggaöir að því einu undan teknu, að í brúnirnar eru hér og þar komin smá skörð.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.