Freyja - 01.12.1905, Blaðsíða 2

Freyja - 01.12.1905, Blaðsíða 2
98 FKEYJA VIII. 5. II. Ekki er kringt um kvœði kveðju þreyttum höld, er úr garði gengur gamlárs-kvöld. Á það dreg ég efa, er ég hugsa’ og geng, að nótt sé hæf í hörpu, húm í streng. Strax er á strengi dagsins stutt þegar nótt er hœst— lýsing lágnœttinu liggur næst. Milli lífs og leiSa ljóS mín festa bönd, held frá bragabekknum beggja liönd. Ég skal öllum vinum enn í nýárs-brag BjóSa—á glugga’ oggröfum— góSan dag ! Stephan G. StephanssoN.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.