Freyja - 01.12.1905, Blaðsíða 29

Freyja - 01.12.1905, Blaðsíða 29
fc VIII. 5. FREYJA 125 r 'i E a 1 n a 1 o . c«®®D5 J Kisa og tóbaksreykurinn. Vér erum állir samrýmdir kisu og hinni litlu og skemmtilegu fjolskyldu hennar. Og vér höfum heyrt margar merkilegar frásög- Ur um hvggindi kattarins. Vér viljutn hér segja frá sönnum við- buröi, sem sýnir hve hygginn kötturinn getur veriö. Ókunnugur maöur kom á heimili eitt og hélt þar til um tíma. Þaö var vandi hans á hverjum degi aö ganga inn í lítið herbergi, þar sem kisa lá, og reykja þar pípu sína. . Þetta líkaði kisu miður, því hún hafði fengiö gott uppeldi. Einn dag var kettlingur hennar mjög mátt- farinn og var eins og kisa ályktaði meö sjálfri sér, að hér þyrfti bráðra aögjörða viö. Hún tók j?( ss vegna utan um kettlinginn meö munninum og bar hann upp á annað loft í skrautlegt og ioftgott svefnherbergi. Mönnum Þótti þetta ekki hæiilegur bústaöur fyrir kattargrisl- ing, og var hann því borinn niöur aftur. En kisa leit öðruvísi á þaö mál og ekki leiö á löngu, áöur en kettlingurinn var kominn uppí svefnherhergiö aftur. Menn héldu áfram aö bera hann niö- ur og kisa lét ekki af að bera hann upp aftur. Húngat ómögulega þolað að kettlingurinn sinn væri í sííeidum tóbaksreyk, ogbarhann því burt fimm sinnum á dag. Um síðir fékk hún vilja sínum fram- gengt og mátti hún þá vera þar sem henni líkaði bezt. Litla kisa óx vel og dafnaði og stökk uin kring í húsinu ogskemti íbúum þess. Undir eins og maöurinn sem reykti fékk aö vita þetta, aö hann k meö reykingum sínum væri til óþœginda, bæði fyrir kettlinginn og fjöitkylduna í húsinu, hoetti hann aö reykja. Menn læra at þessu, að gott dæmi, já, einnig frá auðvirðilegu V ^clýri, getur verið eftirbreytnisvert, einnig fyrir menntaöa menn og lterða. (, ,Frœkorn“.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.