Freyja - 01.12.1905, Blaðsíða 23

Freyja - 01.12.1905, Blaðsíða 23
VIII, 5- FREYJA 118 höndunum. ,,Nei, “ sagði hún, ,,ekki þó þú byðir mér allt sem við sjáum héðan. “ Hún gékk frá honum, hallaði sér upp að hríslu horfði á hann ýmist reiðulega eða sorgblítt og lá þá enn við gráti. En hún harkaði þó af sér og hélt áfram í hœgðlim sínum. ,,Ég vissi þó ekki að þú elskaðir mig,“ heyiði hún sagt á eftir sér í málróm, er lýsti nuðmýkt og söknuði. Tvívegis revndi hún að svara en gat eidci og fieygði sér því á grúfu ofan í Jyngið. Hann gekk til hennar og stóð yfir henni þegjandi. Hún fann til nálægðar hans og beið þess að hann segðj eitthvað. En er ekki varð af því, leit hún upp og stökk með sama á fætur gagntekin af ótta, Utitekna stillilega andlitið hans var fallið inn, augun sokkin og varirnar samandregnar. Þungbúni svipurinn lians lá eins og farg yfir sálu hennar, En allt í einustóðhann fyrir hugskotsaug- um hennar fríður og karlmannlegur, eins og hann' var óveðursnóttina miklu, þegar hann frelsaði líf hennar, Nú var hann óvinur hennar. ,,Þú hefir logið að mér, Ásta!“ Hún gékk áframog hann á eftir. ,,Og þú hefir komið mér til að Ijúga. Engan dag höfum við verið saman óljúg- andi“. Nú var hann kominn svo nærri, að hún fann andardrátt hans leggja á sig og svo horfði liann á hana, að henni sortnaði fyrir augum. Ilenni fannst bún annaðhvort hlyti að taka á rás eða hníga niður. Stundin var lcomin að yfirtælci með þeim. Þögnin var óttaleg og sálar- stríð þeirra óbærilegt. „Sviftu af þér blæunni og sýndu þig eins og þú ert, og það strax,“ sagði bann, sagði hún eins og í leiðslu. ,,Grjörðu það strax, segi ég!“ Hann ralc upp ógurlegt óp.því hann sáá eft- ir henni þar hún fleygði sér fram af bjarginu, Angnablilc sá hann ljósa hárið hennar og uppréttar heudur,—Augnablik, en svo var það horíið. S;?ýlan ein flögraði til og frá.og barst l.ægt og hægt úr augsýn Ekkert hljóð heyrði hann þegar hún féll í vatnið.—Ekkert hljóð og ekkert slcvamp, því vatnið var djúpt og hann hafði hnígið niðnr þar sem bann stóð. Af hafinu kom hún til hans þessa dularfullu nótt og í hafið varhún liorfin og með henni œlisagan hennar dularfulla. I þetta náttinyrka, geigvæna djóp var allt það horfið er hann þráði. Atti hann að fara þangað líka? Hingað kom hann til að binda enda á þjáningar sínar. En þetta varenginn endi. Þjáningar hans hófust nú fyrir alvöru— þjáningar. sem engan endag. tu átt. Síðasta verk hennar var hrópandi vitni gegti brevtni hans—vitni um að bann hafði breytt rangt og með þeirri breytni drepið hana. Hin fmyndaða þ.'áring hars varð að tífallt þyngri virkileika, þrí nú hlaut hann að lifa til að velta því fyrir sér hvernig þeíta l.efði atvlkast. Að liar.n skyldi teiða til að myica hana.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.