Freyja - 01.12.1905, Blaðsíða 20

Freyja - 01.12.1905, Blaðsíða 20
FREYJA VIII. 5. 116 Fyrir bðrnin. Fyrir litlu, litlu börnin IjóS ég kveSa vil um jólin, meSan vegleg vetrarsólin víkur yfir suSurpólinn. Sólin sendir—sólin sendir sína öllum geisla bjarta hingaS út í humiS svarta, hún vill gleSja mannsins hjarta. Ég vil gleSja—égvil gleSjá jöfnum höndum börnin ungu. Ef ég heföi Alvalds tungu öld ég svifti böli þungn. Ei má gleyma—ei má gleyma æskulýðsins megin kröfum meSan vér í hendi höfum helzt til ráS á nokkrum gjöfurn. Og meSgjöfum—og meS gjöfurn okkar, bendum þeim á vegi, sem þau leiöa aS sigurdegi, seinna hryggS þó hugann begi. Sýni jólin—sýni jólin sanna göfgi landsins barna. Vaxi dyggS um vegi farna, vari hún mönnum leiöarstjarna. JÓN Kjærnested.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.