Freyja - 01.12.1905, Blaðsíða 21

Freyja - 01.12.1905, Blaðsíða 21
VIII. 5- FREYJA 117 Ein lífsgáía, Eítir BjÖRNSTJERNE BjÖRNSON. ,,Því setjum vér osshér?"-— ,,Af þvíhér er svo hátt ogbjart. " -—,,En hér er líka bratt fram af, ég erhrædd, endurskin sólarinnat af vatninu er allt of sterkt, látum oss íara lengra. " — ,,Nei ekki lengra. " — ,,Þá til baka í grœna rjóðriS, þar er svo fagnrt." —,,Nei, ekki þangaS heldur. " — Hann fleygöi sér niöur eins og hann hvorki vildi né gæti setið annarstaSar. Hún stóS kyr og hvessti á hann augun. Því næst sagSi hann: ,, Asta, nú skalt þú segja mér hví þú varst svo felmtruö viö skipsmanninn útlenda sem hvarf út í myrkriö." — Fór ekki sem mig grunaSi, " sagði hún lágt og var sem hún vildi flýja. ,,Þú verSur að segja már það áður en við för- um héðan ella kem ég ekki. " — ,,Bótólfur!" hrópaði hún og snör- ist á hœli en hreytðist þó ekki úr stað. .,Ég lofaði að spyrja þig aldrei að þessu, það er satt, " sagði hann, ,,ég skal halda það ef þú œskir þsss fremur, en þá skilur hér með oss. " Hún brast í grát og færði sig upp á móts viö hann. Vöxturinn hennar netti og smái, fíngjörfu hendurnar, glóbjarta hárið sem skýlan haföi dregist aftur af, augun og varirnar, allt þetta til samans og sitt í hvoru lagi brann nú, enda snöri hún mót sól. Hann stökk á fætur. ,,Já, þér er vel kunnugt, aS nœr sem þú lítir þannig til mín, gef ég alla hluti eftir,en mér er ekki ókunnugt um það, aS á síöan yrSi þaö til hins verra. Skilst þér ekki, að þó ég héti hundrað sinnum að grennslast ekkert eftir fyrri œfi þinni, svo efndiég þaS ekki, ég gœti það ekki því þá hefði ég engan friö. " Ásýnd hans lýsti þjáningum er ekki voru til orSnar á einumdegi. „Bótólfur, það var þó það sem þú lofaðir mér, þegar þú sótt- ir eftir mér, að hreyfa aldrei því er ég gœti ekki sagt þér. Þá sagðir þú að það skifti engu, það vœri einungis ég sem þú girntist. Bót- ólfur, " og hún kraup niður í lyngiö fyrir framan hann oggrét,grét, sem væri hún í lífsnauð, hún leit til hans bænaraugum, tárin hrundu niöur kinnar hennar og þá var hún sú fegursta og ógæfusamasta kona, sem hann hafði augum litið. ,,'GuS varðveiti migl" andvarp- aSi hann og síökk á fætur, en settist þó brátt aftur. ,,Ó hvað við

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.