Freyja - 01.07.1906, Síða 17

Freyja - 01.07.1906, Síða 17
VIII. 12. FREYJA 289 Vf/ «S & lESItst j óm.s,xpistlSLr. sö # Af öllum mánuöum ársins er júlímánuBurinn fegurst- Júlí mán. ur í ManitÓba.Þá eru trén ísumarklæöum sínum.blám- in fegurst og ilmríkust og akrarnir, þessiótæmandi auös og blessunar uppspretta í sínu dýrðlegasta skarti. Þegar maöur er þreyttur af skvaldri og ryk-hríöum á margtroðnu götunum í stórbæj- unum, þar sem eldheitar gangstéttir og gnæfandi húsaveggir hreita aö manni í sífellu, endurskini sólarhitans sem á þessum tíma árs er lítt þolandi, leitar hugurinn ósjálfrátt eftir einhverju er veiti hon- um hvíld og nautn. Þá verður þaö landiö meö sinni angandi ilm- an og unaösríku kyrrö sem heillar hann, og þangaö fe.r maöur svo, ef maöur getur. Oft hafði mig langaö til aö ferðast um Argyle- Til Argyle. byggöina, sem svo inikið hefir veriö af látið bœöi aö því er landgæði og fegurö snerti. Eg kom að vísu þangað fyrir rúmu áii síðan á 25 ára afmœli hennar eins og þá var getið um í Freyju, Eg gat þess og þá, hversu fögur mér virtist hún, eöa það sem ég þá sá af henni og hve frjálsmannlegt var fólk hennar. En þá var bæöi yfirferö mín um byggðina og tími til aö taka eftir henni og fólkinu takmarkaþur. En nú eftir að hafa far- iö um hana þvera og endilanga aö kalla má og heimsókt flesta af búendum hennar hefi ég sömu sögu aö segja. Fjörgulegri og feg- urri sveit hefi ég ekki séö en Argyle á þessari ferð minni enda eru uppskeruhorfurnar þar nó eins og þegar bezt hefir látiö og hefir þaö að vonum eigi alllítil áhrif á fólk og félagslíf þar eins og ann- arsstaöar. Þegar ég fór um byggðina flugu mér oft í hug þessi orö skálds- ins: Bœnda býliti þckku, bjóSa vinatil, hátt und ItlíSarbrckku, hv\t tncð stofu þi/. ‘ ‘ Aö vísu eru þar ekki f jöll og hlíöar, en þrátt fyrir það er landiö fjölbreytilegt fyrir augaö og talsvert af brekkum, þó það ekki séu , .hlíöarbrekkur. “ Suö vesturhluti byggðarinnar

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.