Freyja - 01.06.1908, Page 2

Freyja - 01.06.1908, Page 2
25 S FREYJA X. 11—12. Ef þinn sannasti styrkleiki’ er sjálfselska þfm, og ég sjálfur er einasta hugsunin naín — liggur frelsiö í fjötrunum enn. Og vort réttlœti’' er gort, og vort riddara-geð aöeins ramm-falsað s-krant til aö dylja oss me5 svo vér álítumst ágœtis-menn. Því hið sanng.öfga réttlœti’ er samnö og ást, það er sæla vors h'fs og h,ún verður að fást — hún er frelsisafl framtíöarlífs. Hún er sumarstöð andans í eilífri leit, hún er eining hins lifanda’ í farsœldar-reit, hún skal dómari dóttur og vífs. En vér bindum vort frefsi við borðalagt fat,. og vort bezta og göfgasta strandar á mat, ef vér annars þá eigum það til, því í flokkum hvers lands ræður fégirndin mest, þetta fárvald, er rekur burt allt sem er bezt og sem helfrystir hjartnanna yl. Því vort misskifta frelsi með fátcekt og auð er sú freistandi böivun og lögskipuð nauð, sem oss leiðir á lastanna braut. Sem að konuna gjörir að karlmannsins þræl, sem að karlmanninn tjóðrar við ágirndar hæl eins og beljandi, bráð-mannýgt naut. Ó, þú mannlega líf, hversu lágt ertu lagt! hvílík lœvísi’ er notuö, — margt fallega sagt til að mikla þá Gizur og Mörö. Ó, þú iögbók og trúbók! hve Ijótt er það starf, sem þið lífinu unnuð og gáfuð í arf til að halda við helvíti’ á jörö. Þega.r hluttekning kœrleikans á vora önd.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.