Freyja - 01.06.1908, Side 6

Freyja - 01.06.1908, Side 6
FREYJA X. ir-i2°l 262 í fyrsta skifti í sögunni voru-giftar konur teknar til greina.. I>ær gengu saman í stórum hóp- og báru sitt eigiö flagg. A. |>aS var dregin arninn og lampinn. Þá kotnir k-onur frá ýmsum löndum,. svo- sem Ameríku, Kússlandi, P'ra-kklandi-, Canada, Australíu og Afríku og gengtii þœr undir eimum' alríkja fána. Þess-utan báru tulltrúar hverr- ar þ-jóöar sín eigi-n tiögg, Bandaríkjakonur fána meö- nöfnums þeirra Smsan B.. Anthony, Lucy Stone og E. G. S-tanton. í. skrúógöngunni gengu- hundraö- útlæröir kvenn-læknar í ein- kennisbúni-ngum sínum,. þœr báru fána með þessum oröum:: Elizabeth Blackivell,—18-fo. Elizabeth Rlackwell er dóttir E. C. Stant-on og fetar trúlega í fótspor móöur sinnar, senn mennta og kvennréttindakon-a, H-ún er og forseti og fröm- uöur aö ,.,.Félagi sjálfstæöra kvenna í New York, “ sem nú; telur yfir 10,000 meöliini. Þetta félag haföi stóran fána, og: •kvennblaöiö:. „Woinan’s Franch.ise“ baföi fána m>eðtveimur rúmábreiöuni lögöum í kross og blekbyttu. Karlmanna kvennréttindafélagiö á Englandi tók þátt £ skrúðgöngunnir bar þyngstu fánana og rétti bróöurlega hjáip- arhönd hvar sem þörf kraföi. Fréttirnar segja að þúsundirn- ar sem horföu á hafi veriö hluttekningarfullar og vinsamlegar í garö frelsissinna. Þegar skrúðförin kom til Albert salsins, fagnaði frúLay- ton gestunum meö hljóðfærasloettiv hún er fyrsta konan sensi Hið konunglega organ-is-tafélag hefir veitt inntöku, en> söng- konan María Rrenne fagnaöi þeim meö söng. Aö því búnu voru raeöur fluttar, af þeim frú Fawœtte, laföi Henry Balfour„ Önnu H. S-haw, lafði Somerset og mörgum öðruro. En eng- in fékk betri áheyrn en Bandaríkjakonan Anna Shaw. Kvaðst hún alls hugar fegin rétta hinuro ensku systruro s-ínuro hjálparhönd í frelsisbaráttu þeirra, aö fengnuro sigri kœmii þær svo yfir til Bandaríkjanna og hjálpuöu systrunuro þar aö berjasí fyrir jafnrétti þeirra. Sýnir þetta glöggt aö B-anda- ríkjakonur búast ekki viö1 aö veröa á undan í þessu efnr.. Hvaö er þér nú, þú Washingtons land, sem breyddir faðminn móti útlögum annara þjóöa? Hví neitar þn nú dœtrum þínum, sem báru með þér hita og þunga dagsins og hjálpuöu til aö

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.