Freyja - 01.06.1908, Page 10

Freyja - 01.06.1908, Page 10
266 FREYJA X. ir-12. Engi ml írheir nD-hkirntírm sýnt nokkuri drottningu sann- ari viröingu. Flestir kartmenn stóöu berhöföaöir meöan hóp- ursáer bar fána Florence Nightingale fór fram hjá þeim, en þaö voru 500 loeröar hjúkrunarkanur, því hver er sá, sem ekki þekkir þessa.aödáanlegu konu af verkum hennar og hnegir sig meö lotningu fyrir hinni stóru krœrleiksríku sál sem stjórn- aöi þeim? Hvort sem slíkir viöburðir endurtaka sig eöa ekki, murii þessara tveggja stórfunda minnst veröa meðan saga Englend- ,nga verður lesin. Þing þetta var sett eins og KvEKN-þiNGiof Amstkkdam. tii stóö 15. júní s. 1. Glögg- ar fréttir eru enn ekki komn- ar þegar þetta er ritað 10. júlí Þó hefir forsetaræðan veriö prentuö aö fullu í nokkrum blööuro. Hún er löng og snjöll og rekur aö nokkru mannréttindabaráttuna um sjö alda sk.eiö. Hún kvað þingið í Amsterdam sjö hundruö ára afmæli hins mikia sáttmála, Magna Charta. Bak viö þenna sáttmála lá rýrnun einveldisins en vaxandi mannréttindi, og á eftirmann- réttindunum'hlaut kvennréttindabaráttan að koma. Hún sýndi hversu mál þetta heföi unnið hvern stór sig- urinn á fætur öörum síðan félag þetta hélt síðasta þing sitt í Danmörk fyrir 22 mánuðum síðan. Aö á þessu yfirstandandi þingi væru fulltrúar frá 7ríkjum mikið rétthœrri heima hjásér en þeir hefðu þá verið. Ríki þessi eru Finnland, Norvegur, Danmörk, Svíþjóö, ísland, England og Þjóöverjaland. Ilún segirað í 59 þingum hafi ein eöa önnur kvennréttindamál ver- borin upp, iSEvrópisk, þjóðþing Bandaríkjanna, 29 sérþing hinna ýmsu sambandsríkja, Kanada, Victoría og Philipp-eyj- inga. Misjafna útreiö heföu mál þessi fengiö, sumstaöar verið fengin nefndum til meðferöar, sumstaöar komist í þingtíðind- in, í sumum tilfellum hah verið gengiö til atkvœða uin þau og þau þá unnist eða tapast ogsumstaöar hafi þau veriö hillulögö eða ekki tekin til greina. í stöku stöðum hafi málið veriö tekið upp af áður óþókktum vinum þess og án vitundar kvenn- réttindafélaganna.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.