Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 15

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 15
K. 11-12. FREYJA 'GuSs er ásýnd allstaSar •en samt fegurst þarna. Sjá hi5 mikla dýröar-djúp drottins ímynd ber þaö, þó nú hyljist þokuhjúp, þá samt-fagurter þaö. Lœsir okkar líf um hring loga-soerinn djúpur, hreiðist eilífó ailt um kring ■eins og nœtuxhjúpur. 5>að var fyr. Þaö var fyr mér fannst ei kalí ú fiestu gleðibragur, þá sig breiddi yfir allt :al-skær sumardagur. Þá var brautin blóm-stráð öll hólaði hvergi á grjóti lá hún yfir lág-reist fjöl) ijósi dags á móti. Mitt þá geyradi möðurskaut margt af helguni dómum, 1 stráö var sérhver lœgð og laut lífsins gleði blómum. J Nú eru bliknuð blómin smá —brunniö allt og slitið, Nú eru hraun og hrjóstur grá hvar sem á er litið.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.