Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 21

Freyja - 01.06.1908, Blaðsíða 21
X. n-i2. FR’EYJA Í2//' Gefið börnunum tækifæri. Samanburður á áhrifum og >ert8um Eftir JAKOB A. RIIS. Ryrir m'annsáldri sfían komu tveir munaðarlausir ungling- rar saman í útjöðrum New Yörk borgar til að tala um framtíð 'sína og fortið. Æfisagan var s'tutt’ Og sameiginleg 'aílra ann- 'ara munaðarlausra einstakíinga, sem álast tipp á bak.strætum í 'saurrennnm 'aflra istorborga1. Og framtíðm var :hin sama — að fela siig i fjoldanum sem -býr í marghýsunum í útjÖðrunlun, leika $ér á steinsteyptu: götanum jleita sér brauðs í saúrrennuntim eða ■a hvern annan ihátt sam bezt lé'ti. Þ aðan er leiðin stutt til fang- elsisins. En bessi tvö börn voru heppnari en börn eru almennt, jþví þau voru enn þ|á „börn", og send méð hop af bötau'm vestut þangað, sem ibörn fátækíinganna hafa tækifæri til að vaxa upp með blómuim 'og fugjium og öðrum heilnæmum blútúnfi. En samt kviðu Jþau fyrir að fara — jafnvel frá þessu óvissa heimiíi — götunum og saurrennunum og ö’flu þvi illa, sem þvi er sam- fara, þvi iþar böfðu, þau jþ.ö aiið aldur sinú til þessa. Mörgum árum síðar mættúst þaú. a'ftur, (þ;essi börn, þá fnil- orðnir nrenn, og nöfn (þeirra voru einkunnarorð alls þess, sem >er gott og drengflegt. Annar var rikisstjóri—kosinn aí fólkinú 'til að vera leiðtogi þess'; hinn var leiðtogi héraðs, sem enn þá var ögengið i sambandið sem sjálfstætt riki, og kosinn í það em- bætti af forsetairuim, af þivi að hann var góður maður, sem gefið ‘hafði gott eiftirdæmi. Nú áttu þeir æfisögu góða o;g langa, og æfisaga þeirra byrjaði, þegar þeir skiftu bakstrætun- tum í New York fyrir göð heimili í vesturlandinu, þar sem tæki- færin stöðu öflum opin til að verða nýtir menn og góðir drengir, og báðir vonu. þ,akklátir fyrir þetta tækifæri. Þetta er ný og gömnl saga. Á fyrirlestraferðum mínum vestur um ].and mæti ég æfinlega einhverjum, sem koma til mdn, taka vingjarnlega í höndina á mér og segja: „Ég er einn af þeim, (þessum afihrökum mannkynsins,'" og þeir eru æfinlega menn, sem eitthvað kveðu.r að og fólk ber transt til og virðingu fyrir.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.