Freyja - 01.06.1908, Síða 24
FREYJA
X'. rr~i2.-
2$(f
ibarnaleiSréttiíigarheimili í Massachusetts sagSi einu sinni viS;
migf, þegar vifi vorum að tala um /þetta máti ,,Vi’í erum öll!
guðs börn, Iþaö er arfleifö allra.‘‘ Sé þaÖ satt, hví sikyfdum vér
þá ekki geto framkvæmt verk hanis á jöröunni?
Síöan ég fór aö gefa mig við þessu starfí,. hefi' ég komizt
áð þeírri níðurstööiv að erfÖ væri að» vísu virkilegur þáttur í
tilveru hvers einstaklings, en ekki ósigrandi Þáttur. Þaö, eins'
og allt annað er háð þeim meðulum, sem viö þ'að er bætt. Eins'.
og maður getur iborgið ííkamanum,. svo getur maður bjargað
andlegri hlið mannlsins. Og það er 'sanmarlega þess virði að
reyna íþað. Þlví siðferðisdauði einstakíinganna, éftir gl’æpa-
skýrslum ríkjanna að dæma. er margfaft átakanlegri en barna-
dauðinn, svo hrylliTegur senr hann er. Hvert skifti og' d'rengur
fer í fangelsí, deyr einn af borgurum fandsins síðferðisfega.
TvæknísnSeðalið er goit heímiti, þar sem ástin stendur ví? stýrf.
Áf öllum öflum i ríki guðs er ástin sterkast. Hún er tilvera'
guðs— gúð sjálfttr, því hið góða sígnar ávalft híð vonda.
Riis segist liafa verið Tögreglu fréttaritarí i 25 ár í New
York-borg og' hafi séð» endalausa lest af ótuktar strákum, .senv
''lögr'egian svö kallar. En þrátt fyrir það er erfðasyndarhug-
myndfn synd.- Hanrr segir að „við getunr gjört heimínn góðan
eða vondart'. — Heimurínn sé í>að sem við gjörunn hann. Sér-
hvert bárrtí, séftt víð v'anrækj unf, verði steínn á göt'cr marmkyns-
ins. Hann tækí óhræddur að sér hvaða barn sem værí ,svo-
framarlega sem hann treysti sér til að fara vel með það og geía1
því g'ott heímilí..
Hér í Winnipeg er barnaheímili. Sjálfsagt ertt þatr börn
heppín, sem 1 angað komast -— heppnari en ef jþaa hefðu ekkert
heimili. En þau vantar ávallt eitt — móðurást og móðurum-
hyggjtí, og ávipur þeirra lýsir oft átakaníega þ'essarí vöntun.
Margir hafa lesið isöguna „í bi:skupskerriínní“, en spurs-
mál er' hvé márgir hafa ski'lið tílgang þeirrar sögu — þ.ann til-
gang, sem Ná'nCy Öíde'ft í allrí sínní breytilegu framkomu sýnír
Svö átákanlega, — Barrtaheimílið — eða gustukaheimilið, sem
hún kallar — í béisícjtf hjarfa síns GrímmdarheitniliS — bert og
snauft af öílu, tsem gíeður bamshjartað, — kvöru, sem malar
éinsfakíingstiívértí hvefls bafns ofan í eítt Og sarna mótið.
Eyrsta og' heígasta skyída állra eínstaklinga er skyldan
gagnVart afkóméndúm þeirra, sem án eígin vílja eða vaíds Ienda
þar isertl foréídrarnif seitjá þá, í góðar, þolanlegar kríngum-
stæður, eða á náðararma heimsíns — sem enn þá hefir lítíð að
bjóða nema i emstökum tilfellum.