Freyja - 01.06.1908, Page 28
FREYJÆ X. rr- i2i
IT..
Róma var óvanaleg’a óstyrk, þrátt fyrir bréf hennar Hún
baS Rossf setjast, og fann pá fyr-st að allt, sem hún þlurfti á að
halda', var í óíagi.- Húff baS hamr fyrirgefa,. þó' hún horfðíi
rnikíð á’ hanff. Það væri ekki fallegt, err þó ólijákvæmilegt, og
ekki mæt'ti hánff horfa á mynclina fyr en hún, væri' fullgjör. Qg
meðatí hún t'alaði, sannfærðist.hún iim að hann yrðf að vera
Tórnaí hinn trúlitli. Þe&sir anarkistar vorir allir efasemda-
monff. Meðan 'þessu fór fratní, þ'agði Rossi og hló ekki' með;
heffffi, endá' var hlátur hennar óeðhTeg tilraun. Loks er honum'
varð Iitið út um gluggann, heím til borgarinnar, sem baðaði sig
í swmárdyffðinni', og sá fúglana bera við heiðblátt foftiS, sagði
hann:
„Eff sú fegufð í Lítil furða þó Engleffdíngar og' Amerík-
anar, sem hinigað koma sér til heilsubótar cg til að dást að fista-
verkum Ifetamannanna, álíti þetta Paradts, þar sem allír ættu1
að vera ánægðír, og þó—, já, — undir brosi þessa blessaða lands;
eru' sorgir og þjáníngar, sem varla efga sina líka í heiminum..
Stundiutm finnst mér það meíra en ég' fái afborfð, að horfa upp'
á eða vita af, og ég: megi tfl að flýja eins og a8rfr hafa g3"ört.“
„Snúið yður vitund y-fir hingað — gotl — En það hjalpaðis
fólkinu ekki mikið — eða haldíð þér það?“
„Nei. Gtrð hjálpí vesalings útlögunum — ferill þeirra er
ándvarpana-ferill, — fátækir, vínasnauðir, gleymdir, hópum
saman í útlendum stórborgum, einn söngkennari, annar tungu-
málalkennari, þriðji vikadreff-gur við leikhúsín, fj'órði hlj'ómberi
á götum úti eða máske betlari, og þó vopn í böndum hins rétt-
láta guð-s, svo máttug, að fyrir þeim leika konungshásætin á
reiðiskjálfí."
„Þér hafið séð þetta fólk, er ekkí svo?“
,Já.“
„í Lundúnaborg?"
„Já. Á útjaðri eins hins ríkmannlegasta hluta borgarinnar
Cr ferhyrnings svæði, sem heitir Soho Square. Þar er fólkinu
hnattað isaman eins og fé í rétt. Þar eru framdir glæpir af
öllu-m tegundum. Það er mannfélagsleg saurrenna borgarinn-