Freyja - 01.06.1908, Síða 30
2 86'
FR'EYJA
X. i r-12V
„Ánægö eins og einlæg áist og vinátta getur gjört fólk, og"
f)-aS jafnvel eftir aS þau urSu fátæk—“
„VarS hann þá mjög fátækur?"
„Mjög. Það kvisáðist, að Rosselli læknir væri byltinga-
maður, og þá hætti ríka enska fólkið a5 vitia hans. Hanr/
neyddíst til aS sleppa húsinm í Soho- Square og leigja tvö her-
bergi í bakstræti einu uppi á Iofti í stórri byggingu. Ví8 vor-
nhi fjöguf; en þrátt fyrir þirelígslin ög fátæktina myrkvaSist
aldrei sálarsýn þessarar ágætu konu.“
Brjóst Rómu gengU upp og níður og hún var þvoglumælt
er hún sagði: „Hún------------dó?“
Davíd Rossi íaut áfram og sleit ] ,essí orS út úr isér r
,,Dauða hennar balr aS einmitt þegar fátæktin þirengdí sem mest
áð okkilr. Þ að var um jólaleytið. Veðrið va'r súldrulegt og
Icalt og við gátum ekkí haldíð okkur heitum. >Hún fékk kvef,
sem snerist upp í lungnaibólgu, og eftir þrjá eða fjóra daga var
hún liðið lík. Hún íá í bak-herberginu — þar var rólegra.
Læknirinn vakti yfir henni nætur og daga og barðist við dauð-
ann um líf hennar. Hún var að hugsa um lítlu stúíkuna sína,-
þá rétt séx ára að leika sér við brúðuna sína á gólfinu. Þegar
hún var dáirt bjuggum við' um okkur á gólfímu í framherberg-
ínu og sofnuðum, öll ] rjú — barníð grátandi við brjóst föður
Síns yfir fráfalli móður sinnar, og hann orðlaus af sorg.“
Rossi starði út í gluggann, eíns og hún hafði sagt honium.
Honum veitti örðugt að haída jafnvægí á tílfinningum sínum og’
áugu Rómu voru full af tárum.
„Víð vonuíii nálega allslaus þá, en góði engillinn okkar var
einhvern vegínn jarðaður samf.. Fátæklingarnir eru ríkasta fólk
í heimi. Ég eliska þá — ég elska þá/ fsagði Rclss'i. Og Róma
gat ekki horft á hann lengur.
„Hún var jörðúð í Kenseí Green garðínum. Þá var á
í öka og súíd og þió stóð Iæknirinn berhöfðaður meðan á greftr-
áninni stóð. Barnið var með, og á leiðinni heim hló hún að
ýmsu, sem hún sá út um gíuggaitn. — Hún var einungis sex ára
og hsfði áldrei komið í vagn fyrri.“'
í þessu bili heyrðist til St. Angelo faílbysisunr.ar, sem æfin-
ínlega er skot'.ð af um hádegíð. Róma lágði frá ser verkíærirt