Freyja - 01.06.1908, Qupperneq 33

Freyja - 01.06.1908, Qupperneq 33
'X. TI-T2. FKEYJA 289 'viS hjónin, og ef Jpér vilduö vera með og bjóða einhverjúm sér- ■ stökum Samisyni---------“ „Háæruverðngur Kossi,“ drundi x Felica, og meS ijxás sama kom Rossi inn í stofuna og litli hiundurinn hentist á undan hon- •nm m,eð sérlegri ánægju. — „Ég verð aS biðja afsökunar á því, aS senda hundinn ekki strax í gærkvöld, hann elti mig heim,“ sagSi Rossi. „Ó, Svartur íhefir yfirgefiS mig síöan Rössi köm,“ sagSi Rórna, og svo kynnti hún gesti sina á venjulegan hátt. „Tig var aS segja, aS ég heföi tekið sæti á leikhúsinu, og ef T,Þér vilduS sýna mér þó æru áS nota. þaS með mér annaS 'kvöld-------—“ Rossi leit spyrjandi til Rómtx ,.Ö, Donna Róma hefir lof- aS aS koma,“ bætti prinzessan við me'S ákefS. „Og ef ,é'r vild- 'uS koma líka'?“ „MeS ánægjiu," svaraSi Ras'si. „Ágætt. AS því búnu höfum viS kvöldverS á Grand Hotel.“ Svo kvaddi hún stuttlega-, en hvíslaSi þó aS Rónxu um leiS og hún för út: „Nú læt ég yStir eftir viS þessi ánægjulegú störf. Þér lítiS ekki vel út.“ Rómu gekk lítiS bétur en daginn áSur. Þegar hún vaf kornin á lagiS, sagði hún: „Ég hefi veriS aS ihugsa inm sögu ySar — gjöriS svo vel aS horf’a hingaS, — og þienna gamla vin ySar. Hann hefir sjálfsagt veriS góSur maSur ; þó finnst mér aS allir hans nánustu hafi liSið fyrir skoSanir hans. Ér þaö réttlátt, aS láta áJsttvini sína líSa fyrir sig?“ „Þegar einhver hefir tekið aS sér aS berja,st fyrir mannfé- lagsheill, verSa ætfingjar hans aS sætta sig viS þaö.“ „En þegar börn eiga hlut aS máli, sem ekki hafa um neitt aS velja — ekki vit á aS sætta sig viS þaS eSa mótmæla Iþlví, og mér iskilst aS vinur yðar ætti dóttur. — Var |þ,að réttlátt, aS •svifta hana öllu — jafnvel föSur sínunl. Var þaS föSurást? Ég býst víÖ þvi aö þér segiS mér, aS hann hafi elskaS barniS." „ElskaS barnið! Hann lifSi eingöngu fyrir þiaS. Húrt var honum allt í öllu — allt, nema skyldan viS föSurlandiS." Efasemdabros flaug um varir hennar. • „Þegar konan hans dó var hann eins og nirfíllinn, sem hef-

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.