Freyja - 01.06.1908, Side 36
FREYJA
X'. 11 --12:
2!92'
viturlegra a'S spyrja sig fyrir fyrst? Af hvaSa ástæðu var”
Ming-helli rekinn í LundunaKorg? — Ekki heldar kannast' D. Ri
við mig, íþað er misskilningur. Égi hygg að hann hafi af tilvilj-
un einni minnsf’ á föður minn, og Minghelli er óefáS á rangri
braut, aS því er hann snertir. Látbn mig eina um hann.
í'iu Röma1.
P. S. — Prinzessa Polifer og Don St. Joseph ætla að taka
mig á leikhúsið annaðkveld. D. R. verður með, og sést þá með
inér í margmenni. — Ég’ er hyrjuð á myndinni af Davíð kon-
tingí. Hann er ekki eins fallegur í náíægð eins og í fjarlægð."
IV.
Kvöldið eftir kom prinzessan eftir Rómu og hær öku tif
leikhússins, sem var þegar fullt orðið. Margir komu tíl að
heilsa þeim, og meðal þeirra Don Camiílo, allur uppduhbaður
og smurður í ilmvátni. ,,f>ietta eru afleiðingarnar af því, að
hafa með sér hina fegurstu stúlku í Róm,“ sagði prinzetean, ,,og
mun þjó betur verða, Iþegar hinn háæruverði vinur yðar kejiiur."
f þessu kom Rossi og tók prinzessán honum tveim höndum og
Icynnti hann manni sínum, sem hún í gamni kallaði Gí-gí, Don
Camillo og Luigi Murella. Rómu varð starsýnt á Rossi. f
hinum óbreytta búníngi sínum var eitthvað það víð hann, sem
einkenndi hann frá öllum mÖnnum. Honum varð efnnig að
virða Rórnu fyrir sér, íþar sem hún stóð í fannhvítum silkíkjól,
með blóm á annarri öxlinni og tvöfalda perlufesti um ihálsinn.
Prinzéssán horfði á þau bæði og kinkaði kofli ánægjulega.
,,Þér hafið aldreí verið hér fyr, herra Rossi. Ég verð því að
útskýra fyrir yður ýmsa hfuti : svo setjizt á mílli okkar.
Rómtt. Ó, nei, þér megið ekki sitja aftarlega — þér eruð hvort
sem er vanir við, að yður sé veítt eftirfekt," sagði prinzessan,
og með það settist Rossi’ á mjlli heirra svo framarlega, að allir
hlutu að sjá hann fyrst, enda heyrðist brátt hljöðskraf og hlátur
umfiverfis þau og kíkírnm þieírra, sem fjær voru, var beint
þangað, en Rossi Iét setn hann hvorkí sæi Það né heyrði. Róma
hengdi níður höfuðið og fyrirvarð síg. Það sem átti að níður-
Iægja Rossí eínan, hlaut að hafa sömu áliríf á hana. Litla
prinzieissan lét dæluna ganga. ,,Þarna,“ sagðí huny „er aðallinn
og stjóraarráðið, en þama eru ríthöfundar, verzlunamtenn og
allrahanda fólk, — ríkt, eða Iæzt vera ríkt.“