Freyja - 01.06.1908, Side 37

Freyja - 01.06.1908, Side 37
n-12. FREYJA 295 »0g tilheyrir hærri klasBannm “ sagSi Rossi. „En þarna aippi á áihorfendapöllunum ?“ „Stúdentar, líklegasagSi hún þreytulega. „Gi-gi, 'þarna er Eni-lu, gleymdu ekki a8 bjóöa honum til kveldveröar. Allir nngir Rómverjar eru hér og bráöum ko-ma þeir til aö heilsa nnga; kvennfólkinu okkar.“ í þepsu b'ili dóu ljósin, tjöldin vorn dregin upp og leikurinn hófst, en samt hélt fólkiö áfram. aö tala saman i lágium hljðöum. Tjöldin féllu, og fyrsti þátturinn var leikinn án ^ess aþ áhorfendurnir væm nokkurs vísari, nema þess eins, áö Samson heföi elskaö Delílu og höföingjar Fílistea freist- uöu hennar tíl ai5 svíkja hann. Næsti þiáttur var engu síöur á- takadlegur en sá fyrri, og sýndi Sarnson í pllum sínum styrk- leika. Aö liomim loknum kom general Morra til aþ heilsa prinz- essunni og gestum hennar. „Svo þér eruö aö læra hernaö af Samsyni sterka?“ sagþi Don Camil'Io. ,,Ég vildi, aö viö hefíSum nokkrar þúsundir af hans líkum. aö asnak'jálkanum meötöldum. Þaö gæti borgaiS sig aö hafa þá t'il svnis. Ifin fagra Róma lítur ekki eins vel út I kvöld og Venja er til,“ saghi hann viö prinzessuna. „Menn liöa fyrir ástina, en deyja ekki,“ svaraöi prinzessan lágt. -— „Þér meiniö ekki aö-------—“ Prinzessan drap fingrinum á varir sér og hló. Rðma haföi hiakkaö til þess. aö fólk sæi Rossi meÖ sér op- inberlega. 'ÞaiS átti aö draga beiskjuna úr lastmælgi hans morgun'inn góða. En nú var fögnuöurinn og sigurinn sjálfuf beil-kju blandinn. Þríðji þ.áttUr leiksins sýndi svikseml Delílu og var mjög aö þ.vi hlegiö. „Þe.ssar litlu mjuklátu verur leika sér aö ris'unum sjálfum,“ sagöi Don Camillo. „Barónxnn, sem haföi neytt kvöldveröar meö konunginum, kom nú yfir til aö heilsa prinzessunni og gestum hénnar. Hann hneigöi sig kurteislega fyrir RcesÍ, talaÖi klinnuglegá viö Dort Camillo, kyssti á hönd prinzessunnar og bauö Rómu aö fylgja henni út í fordyrið, þar sem hún fengi frískt loft og þá hún þaS. Þar úti.sagSi hann: „Ég sé aö þér gengur vel, barniÖ mitt. Ég heyri alla segja, aö 1 ú getir ómögulega vefiS sú persóna, sem hann átti við, svo skot hans hittir þ,ar ekki.“

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.