Freyja - 01.06.1908, Side 38
2Q4
FREYJA
X. ii-iz.
jjÞÍú hefir fengi'S bréfiíS sagSi hún hreytulega.
„Já. En vertu alveg róleg. Ég er hvorki spámaður né spá-
manns son, ef vitS erum ekki á réttri leiS. Þaö var heppilegt,
að (þér skyldi detta Minghellí í hug. Þú spurSir hvaS hann
hefði gjört af sér í Eundúnaihorg — falsaSi peningavíxla, góSa
mín.“
„ÞlaS er alvarlegt brot, — er þaS ekki?“
„Hjá þingskrifara væri ÞaS. Hjá lögregluiþjóni ekki,“
sagSi hann og hló, svo hrollur fór um hana. Hún hélt um
handlegginn á honurn, og víS endann á fordyrinu sneru þau viS,
notaSi hún þaS til þess aS látast detta og sleppti af honum um
leiS. „Enn þá vantar nokkra líSi í þessa keSju, og til þess aS
finna þá erum viS aS senda Minghelli til Lundúnaborgar," bættí
baróninn viS.
„NokkuS í sambandi viS föSur minn?“ sagSi hún óttaslegin.
„Getur veriS. ViS sjáum tíl. En nú byrjar söngflokkur-
inn og hér er sætiS þítt, góSa mín. Þú ert gull. Þú hefir bætt
úr því, sem Rossi sagSí, og helmíngur verks þíns er unninn.
Menn tala um stjórnvitringa! En hvaS er þeirra vizka? — Svei!
— ViS verSum allir aS ganga í skóla til þín. — Far vel!“
MeSan leikurinn stóS yfir hafSi Róma einhverja óþægilega
tilfinningu í handleggnum þar sem baróninn hafSi snert ihana,
og hún roSnaSi þégar prínzeislsan sagSi: „Allra augu mæna
hingaS. SjáSu hvaS þaS þýSír, aS vera nafnfrægust allra
kvenna í Róm.“ — Næst heyrSi. hún Rosisi segja; í síoum þýSa,
vinsamlega rómi: „Birtan stón beint í augu ySar, Donna Róma.
LátiS mig 'skifta sætum viS ySur.“ Þau skiftu um sæti, og eftir
þaS IeiS ■kvö'ldiS eíns og draumur. Hún heyrSi einhvern segja:
„Hann er býsna einlæglegur.“ — „Meira en þaS,“ svaraSi ein-
hver annar, „hann er ástfanginn."
|Þ]egar leiknum var lokiS leiddi Rosisi Rómu út úr þ.'röng-
inni og henni fannst hún hlyti aS detta, ef hann sleppti henni.
Útí fyrir beiS vagnínn þeirra og þ.au fjögur óku heim aS Hótel-
inu Mikla, eftir fyrirsögn Don Camillo, sem aS þrví búnu -hallaSi
sér aftur í sæti sitt og sagSí: „Og þeir sem hann drap um leiS
og hann dó voru fleiri en þeir, sem hann felldi í lifanda lí-fi —
og hann dæmdi ísrael í 20 ár.“