Freyja - 01.06.1908, Page 45

Freyja - 01.06.1908, Page 45
X. í'í-12. IREYjÁ ;jwi ;ararair sjá í gegnum firagur v<ið þá sem slika glœpi fremja, Þessar árásir á k'vennfélk «r« helzt of tíöar a-llstaðar og íþeimíjölgar Rrjög hér í Winnipeg. I sbibuib íilfellum hafa mennfrnir sloppið óhegndir rr.eö ®llu, ekksi ávalt af því, aS meun ekki vissu hverjir þeir væra, heldur af þ-ví aS þeim 'hefir blátt átram veri@ hlíft, sökuœ afstöðu þeirra í wannfé- ilagin-n, Canada konmí Mæður, hvar sem ‘þér eruð? Kemut yður enn ekkert við hverjir dœma f málum yðar og dœtra yð- :ar? Vitið þér nekkurn glæp djöfullegri en þann aö níðast á rstúlkum, ungum eða gör.nlum,? Setjiö j-ður -í spor nweðra .þeirra barna, sem fyrir þessu -verða eða stúlknanna sjálfra og segið mér sve, hvort hœgt sé :að m&ta kvenmlega sómat-ilfinmngu til verðmætis. Vér álftum þann gfæp, sem hér er una að rœða enga ;afsakanfegi<en manns morð, nern-a verri .sé. Ef einhverjir kynnu að fiKRa sig meidda með grein þess- ari og álíta mig ókvennlega fyfir að hreifa þessu máli ltér, er jþað eitt því til afsökunar að segja a$ eaginu w of góffur tiL að ■vita um uekkuSþaS sem aðrir verSa virkilega œð líSa. Þyf fyrsta skilyrðið til að bæta úr því, sem að er í heiminum, er það, að vita am það. Borisí hefir sú frétt til Winnipeg, að hóp- Brosleg frétt. ur af fólki í einni nýlendu Vestuf Islend- inga, álíti allar fréttirnar í Freyju um kvennréttindabaráttuna í heiminijm uppspuna úr ritstjóra ihennar. Sjálfsagt vildi Asquith gefa mikið til að svo vœri, því þá hefði Frjálslyndi fiokkurinn á Englandi ekki tapað 14 kjördæmum rétt í auka kosningum, eins og þó er raunin á. En hvað er mér, að tala um Asquith? Get ég ekki hafa búið ihann til líkaf Ó þér Heimskringla og Lögberg! Opnið yðar pólitísku vísindalyndir, og sannið sýknu mína við svo himinhrópandi syndir, En er ekki nokkur ástœða fyrir áliti þessu? Sannarlega er það, þegar þess er gætt, hvað lítið er um þetta mál sagt í

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.