Freyja - 01.09.1909, Blaðsíða 26
50
FREYJA
XII 2-3
Það eitt sinn gat verið, en verður ei nú,
ég veit að um eilífö mér tapaðist þú.
Þú tapaðist vinnr, —en var ég þá gleymd?
já, var engi minning í hj'arta þér geymd
frá tímunum horfnu, er hitti ég þig?
Þú horfðir þó stundum svo dreymandi á inig.
Og síðan ég veit að þú einmana ert,
það cefinnar íómieik þinn skýrir mér bert.
Ég veit að þú finnur nú alt eins og eg,
við átt gátum samleið á tvískiftum veg.
En hárin, þau gránuöu á höfðinu á mér,
því hugurinn langfrömum dvaldi hjá þér,
og leiðin er orðin mér þreytandi þnng
—og þó var ég forðum svo barns-gloð og ung.
Ef enn þá vér finnumst við æfinnar-kvöld
í ör-fáum línum skal saga mín töld,
og lesið þœr getur þú euni mér á.
Er ekkert þeim nœrskylt á forn-vinar brá?
------o------ . ....1
Fötin skapa manninn
og fjaðrir og fellingar konuna.
I-r-r— i-r-r! kvað við úti fyrir dyrunum. Þar kemur
Bob, hugsaði Frances og opnaðj dyrnar. ,,Helló! ‘ hrópaði
Eob, sem kom í hendingskasti upp stigann og hljóp ynr acra
hvora tröppu. ,,He]íó!“ svaraði Frances oghélt opnrihurð-
inni meðan hann fór inn. og kveikti svo á gasljósinu, meðan
hann fór úr regnkápunni og tók af sér hattinn. Aö því búnu
lagöi hann báðarhendur á axlir hennar, snöri lienni að sár,
virti hana nákvæmlega fyrir sér og sagöi. ,,Hvað gengur að
þér?“ Flann sá að hún haiöi horast í fjœrveru hans. Brúnu
augua sýndust hálfu stærri og íallega hofuðið með hrokknu
lokkana enn þá unglingslegra —líkara hilf þroskuðum dreng,