Freyja - 01.09.1909, Síða 27

Freyja - 01.09.1909, Síða 27
EREYJA 5* XTI. 2.-3. sem er farinn að finna til manndómslegs sjálfstœöis og stuttu pilsin og hvfta treyjan meö stífaöa iínhragt vs n fullkomnaöi líkinguna. „Suniriaa að kenna, þaö hefir veriS heitt ** sagöi hún og ypti öxlurn suh leiöoghún bau5 honum sneti. ,,Hvar er kin!“ sagði hann og skyngdist mn. um leiöog hann settist, en með f>ví átti hann við stúlku, sem leigöi meö Frances uppi á lofti í einu af þessum stórborga-fjöihýsum. ,,Hún er að hvfla sig úti á landi —Virkilega úti á landi, Bob, þar sem hún má ganga og sitja á guðs grœnni jörS, og þar sem fuglarnir koma og fara óáreittir í þúsundatali og syngja í trjánum að vild sinni. Bréfin hennar eru full a£ fegurð landsins. —Já, og hún talar um ný-slegið hey, ekki eins og hérna, handfylli af spannarstórum bletti, heldur stóru svœði, löngum spildum. Er það ekki guðdómlegt?** I brúnu augunum hennar var botníaust dýpi af ímyndun og þúsund óuppfyltar þrár. Hann stakk höndunum ti! botns í vasa sína og í augum hanslas hún sjálfs ásökun oginnilegahluttekningogþaölokk- aði tárin fram í brúnu augun hennar. En hún brosti gegnum þau og sagði. ,,Já, mér hefir ieiðst, en nú er þaö buið. Ihí ert kominn og hun kemur bráðum og svo skemtum við okkur að vanda. En sumarið hefir verið óvenjuíega heitt. Hefirðu annars borðað nokkuðF'j ,,Nei, ég er soltinn eins og úlfur, en hvíídu þig meðan ég leyta í skápnum, þér kann að sjást yfir eitthvað,** sagði hann og ýtti henni niður í stól. ,,Það er ekki feitan gölt að flá, Bob. “ sagði bún hlæj- andi, Þá dró hann stórt kréf upp úr vasa sínum, fékk benni það hálf sneipulegur og sagði: að á því gœti hún séð að hann heföi munað eftir henni þó bréfið kæmi seint. ,, Það var þér líkt, og víst er betra seint en aldrel, Ég œtla nú samtekki að lesa það á meðan ég hefi þig;“ sagði hún og lagði bréfið upp á hillu. Nú hafði hann líka fundið kalt kjöt og vér farinn að gjöra sér gott af því. Hún stóð þá og upp og færði honum bjór-glas, brauð og smjör og vœnan ost-bila.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.