Freyja - 01.09.1909, Side 41

Freyja - 01.09.1909, Side 41
XTI. 2.- 3 . EREYJA 65 bandiS hepnast vel. Hvorugt er samt óskeikult, þó öll skynsamleg íhugun mæli meS því síSara. Sjálf erégmeS því af Öllu hjarta aö vinátta eigi sér staö milli kynanna, án tillits eöa tilgangs til hjónabands. Ég er sannfcerö um aö bæöi kynin heföu ómetanlegt gagn af slíkri vináttu, því hvert bygg- ir og bœtir hitt upp og færir því nýjar hugsjónir. Þaöer bœöi heimskuleg og skaöleg venja aö fara aS oröa fólk saman und- ir eins og piltur og stúlka sjást saman á mannamótum. Bæöi kynin hafa siöferöislega og menningarlega skaöa af því aö vera of mikiS aöskilin. Þaö sem vantar mest af öllu, er aö koma bræöralags hugmyndinni inn hjá fólkinu, konum og körium, svo kynin beri viröingu og tiltrú hvort til annars og megi gjöra þaS, viss um vináttu og félagsskap hvers annars, alveg eins og maSur manns eöa kona konu, þar sem gott er á milli. “ Þetta eöa svipaö þessu segir Margaret E. Sangster, sem þráttfyrir háa elli á unga sál ogást til allra manna. Viö orS hennar vil ég bæta minni eigin hugmynd og lífsreynzlu. ÞaS fegursta sem ég hefi séö er, sönn vinátta, hvort held- ur milli karla, kvenna, eSa karla og kvenna, í hjónabandi eöa utan þess. —Vinátta, sem er sönn í meölœti og mótlœti. Ég vildi og bœta því viS sem áherzlu og hvöt til unga fólks- ins. Eyðiö ekki œsku árum yðar svo, aö þér hafiö einkis sœlla aS minnast en hverfulla glis-stunda, þegar œfinni tekur aö halla. Minningar þœr sem mest blessa umliöna æfi eru bygöar á sannri vináttu, mannúSlegu hugarfari og drengilegri hlut- töku í velferöarmálum lands oglýðs, eða hinna mörgu eöa fáu, sem verkahringur vor snertir. —En ekki einungis í því að hafa eignast vini, sem reyndust manni vel, heldur og sér- staklega í því, aö hafa reynzt öðrum vel, þegar þeir þurftu þess meS. Þá sælu getur hvorki sorg né elli frá yður tekið og ekki sjálfur dauðinn.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.