Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 5

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 5
T í Ð I N 1) I 9 kæmu saman einu sinni eða tvisvar á ári til þess að hlýða á einhvern úr sínum hópi ílytja erindi um skyldur, erfið- leika og hvatningar prestsembættisins, mundi slíkt eðlilega brýna þá um að leggja sig fram, viðlialda í hugskoti þeirra lifandi tilfinningu fyrir þeirri ægilegu ábyrgð, er þeir hafa tekið á sig með köllun sinni, og verða til þess að hver og einn gerði sitt ítrasta fyrir söfnuð sinn.“ Þetta bergmál af orðum og óskum prestsins í Hvammi, sem hinn mikli og skilningsríki vinur þjóðar vorrar hefur varðveitt, er eftirtektarvert. Víðar hefur þessi hugsun látið á sér bæra en hjá sr. Vigfúsi. Það er m. ö. o. gamall draumur, sem rætist, þegar Prestafélag Hólastiftis er stofnað. Hér sem oftar kom það fram, að einn sáir og annar uppsker. En nú skal horfa fram. Nú skal sækja fram, í þakklæti fyrir gengin spor og góðan arf, í skini ferskra drauma og vona, í birtunni frá þeim Drottni, sem fer fyrir sínum og brautina markar um árin og aldirnar og stefnir til sigurs. Vér sjáum skammt og náum skammt með þeim skrefum og tiikum, sem vér fáum auðnu til og (Juðs fulltingi á stuttn og hverfulu æviskeiði. En með honum er hver svipul stund, hver spölur og áfangi vegarins, í bjarma þess morguns, sem lýsir sjónhring síðan er páskasólin reis, og ber með sér and- vara ríkisins, sem er að koma og vér erum kallaðir til að vitna um og þjóna. Ég óska Prestafélagi Hólastiftis til hamingju með þann til- gang, sem markaður er með sérstakri áherzlu í 3. gr. laga þess, endurreisn biskupsstóls á Norðurlandi, og ég heiti nú sem áður stuðningi í orði og verki við raunhæfar aðgerðir til þess að koma því stefnumáli í höfn. Friður sé með bræðrunum og kærleiki, samfara trú, frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi. Náð og óforgengilegt eðli veitist öllum þeim, sem elska Drottin vorn Jesúm Krist — ('Ef. 6, 23-24).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.