Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 13

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 13
T í Ð I N D I 17 uldsstaðasókn og var fermdur á Höskuldsstöðum hafísvorið mikla 1881. Einmana var þessi fermingardrengur á kirkjugólfi, faðir hans nýgrafinn við kirkjuvegginn, og móðir hans rúmföst í fjarlægri sveit. Hinn mikli gáfumaður, séra Eggert Briem, prestur á Höskuldsstöðum, fann einstæðingsskap hins unga og gáfaða drengs og var honum hlýr og góðgjarn. Arin Iiðu, löng mannsævi, göfugs anda, sem hafði þreifað á handleiðslu drottins. Einlæg barnstrú, samfara þrá til menntunar varð til að kalla góða menn honum til brautar- gengis. Og er hann kom á fornar slóðir fyrst 75 árnm seinna, var fermingardrengurinn, séra Friðrik, kunnasti æskulýðs- leiðtogi lands vors. Öldurmannlegur, hvítur á hár og skegg, klæddur messuskrúða, gekk hann til kirkju sinnar sunnu- daginn 23. september 1956, því að nú var hann presturinn. Hin fagra og stóra kirkja föður hans hafði látið nokkuð á sjá af veðrum áranna, og gólfið var slitið af göngu kynslóðanna, en hljómur hinna 230 ára stóru kirkjuklukkna var sá sami. Séra Friðrik flutti þar ágæta ræðu blaðlaust og hrifning hans sjálfs var mikil að prédika, þar sem hann hafði sjálf- ur unnið heit sitt á kirkjugólfi og þá heitið því í hugan- um að gjörast prestur. Og því lengur, sem hann dvaldi í guðshúsinu urðu minningarnar honum frá fermingarmess- unni skýrari, en hún stóð í 3 tíma. Það var sem ljómaði fyrir hugskotssjónum hans hin dásamlega handleiðsla drottins öll þessi ár. Hann fól sig Guði við grátur hins forna húss, þakk- aði fyrir heyrðar bænir öll þessi ár, biðjandi þess, að Guð greiddi úr áhyggjum hans og vandamálum eftir vilja sínum. Ungan stúdent, er hann var á vegamótum ævi sinnar, dreymdi hann Alvisíus af Gonzaga, dýrling æskulýðs kaþ- ólskra manna. Þá fékk hann köllun sína, upp frá því var það ævistarf hans, að vinna æskulýðnum allt, sem hann mátti, enda mun enginn núlifandi Islendingur hafa átt meiri ítök í mörgum kynslóðum, sem hann. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.