Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 23

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 23
T í Ð X N D I 27 stæðilega gleði: Guði séu þakkir, seni gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesúm Krist. Þessi orð vil ég eiga með þér, vinur minn og bróðir. Við eigum þau vissulega báðir, með Páli og öllum hinum, öllum þeim mikla skara, sem eftir hann kom. Og þegar ég flyt þau hér, er ég enn að þiggja áminningn, enn er verið að rif ja upp grunnstefið í því Ljóðaljóði lífsins, sem er saga kirkjunnar minnar og þinnar frá upptökum til eilífðar. Kirkjan er fædd af þeim fögnuði, sem mestur varð á jörð. Hún er í innsta eðli bergmál og endurskin af fögnuði himn- anna, sem Jesús talar um í sumum kunnustu dæmisögum sínum. Hún er endurvarp af þeirri gleði, sem kærleikur himnanna veit æðsta og sælasta, þeirri að hjálpa, bjarga, blessa. Þetta bjarta blik, þetta himneska bros, er yfir hverju altari, í hverju því húsi, sem heilagt er, og heilagt er ekkert hús sakir neinnar vegsemdar annarrar en þeirrar, að heilag- ur Guð, faðir Drottins vors Jesú Krists, kannast við fátæk l)i)rn á litlu jörð og vill helga þau sér og sínum ríka himni. Þú gengur í helgidóminn og spurningin brennur í sál: Hvað ert þú, hvað hefur þú? Hvað getur þú gefið, sjálfur snauður, sjálfur syndari meðal annarra? Húsið kann að vera helgað af aldanna tilbeiðslu, eins og þetta. Það getur verið hiifuðprýði meðal nýrra mannvirkja í blómlegum bæ, eins og musterið þitt á Akureyri. En það kann Hka um yfirbragð að vera í fullri mótsögn við allt, sem kallast vegfegt, við ailt, sem einkennir nútímans ytri sigur- sókn. Og við sjálfir? Hvað er eitt snautt hús, kannski van- rækt, á móti því, sem hjarta manns kann að geyma af van- hirðu, örbirgð og flekkun? En þá kemur 1)1 ikið, geislinn ofan yfir altarið, þá koma orðin úr djúpinu bjarta: Guði séu þakkir. Hann gefur. Hann er hér. Eyrir Drottin vorn Jesúm Krist eru himnarnir opnir yfir þessum stað, fyrir Drottin vorn Jesúm Krist er eilíf náð og friður, fyrirgefning, lækning og líf að leita þín,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.