Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 27

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 27
Hann læknar Predikun vigslubiskups, séra Péturs Sigurgeirssonar, að aflokinni vígslu hans i Hóladómkirkju, 12. sunnudag e. trin., 24. ágúst 1969. Texti: — Markús 7, 31—37. Og hann fór aftur burt frá Týrusarbyggðum og fór um Sidon til Galileu- vatns, um miðjar Dekapólisbyggðir. Og þeir færa honum mann daufan og málhaltan, og þeir biðja hann að leggja hönd sína yfir hann. Og hann vék honum afsíðis frá mannfjöldanum, slakk fingrum sínum í eyru honum og vætti tungu hans munnvatni sínu. Og hann leit upp til himins, andvarpaði og segir við hann: Effata! — það er opnist þú. Og eyru hans opnuðust og haft tungu hans losnaði, og hann talaði rétt. Og hann bannaði þeitn að scgja nokkrum frá því, en því meir sem hann bannaði þeim það, því meir Itáru þeir það út. Og þeir undruðust næsta mjög og sögðu: Allt hefir hann gjört vel, jafnvel daufa lætur hann heyra og mállausa mæla. í textanum er talað um það, sem oftast er tilefni frásög- unnar af Kristi í guðspjallasögunum. Hann læknar. Það er komið til hans með sjúkan mann og hann beðinn um að leggja hendur yfir hann og lækna hann. Þetta er ein sú algengasta sjón, sem fyrir augu ber, þar sem vér sjáum Jesúm vera að ferðast um í landinu helga. — Þeir komu til hans, einn og einn eða fleiri saman, og alltaf var það sama bænin: lækna þú, miskunna þú. — Þetta var fólk með „allra lianda mein og krankleika", og Kristur gat læknað það í krafti orðsins, í mætti bænar og trúar með þeirri lækningagáfu, sem Guð hafði gefið honum. Menn fóru heilir af fundi hans og lofsyngjandi. — Þetta fór ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.