Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 30

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 30
34 T í Ð I N D I Ummæli eins af rithöfundum þjóðarinnar eru orð í tíma töluð, að því er varðar okkar viðhorf til vandamálanna. — Hann skrifar: „Við barn, sem í dag grætur, af því að það hefir enga mjólkurlögg, tjóir lítt að segja: ,Ég hefi ágæta kenningu við- víkjandi þér og ef hún verður framkvæmd, mun hún lækna öll börn í heiminum af hungri einhvern tíma seinna' — ekkert getur hjálpað í dag, nema galdur einnar brauðsneið- ar og mjólkurbolla.“ (H. K. Laxness: Upphaf Mannúðar- stefnu, bls. 214). Og þá kemur mér í hug íslenzki flugmaðurinn, sem ég las um í blöðunum á dögunum og hættir lífi sínu á hverri nóttu til að færa hinum hungruðu og dauðvona hjálpina. Og þeir eru fleiri, sem það gera með þeirri samhjálp, sem hinn ábyrgi heimur hefir stofnað til, hvar sem um neyð er að ræða. Þar er kirkjan að starfi. Trúin er lifandi og starfandi, ef hún leitar verkefnanna, — eins og Kristur var kominn til að leita að hinum týnda og frelsa hann. Þegar trúin hefir fæðzt í hjarta mannsins, leitar hún ekki inn að honum sjálfum, heldur út til þeirra, sem sjúkir eru eða særðir og þurfa hjálparinnar við. Trúin er löngun til þess, að vera með Kristi í verki hans. Kristur var ekki kominn til þess að láta þjóna sér heldur til þess að þjóna og til þess að leggja líf sitt í sölurnar sem lausnar- gjald fyrir marga. (Matth. 20, 28). Það var þetta, sem knúði guðfræðinginn og mannvininn Albert Schweitzer til læknisþjónustunnar inn í frumskóga Afríku, þar sem hann vissi af hjálparlausu, sjúku fólki, er engan hafði til þess að rétta því hjálparhöndina. — Hann fór þangað einmitt til þess að geta látið hendurnar tala máli trúarinnar. — Að lokinni einni læknisaðgerð í sjúkraskýlinu skrifar Al- bert: „Hann (þ. e. sjúklingurinn) hefir vart komizt til sjálfs sín, er hann lítur undrandi í kring um sig og segir upp aftur og aftur: Ég finn ekkert orðið til. — Ég finn ekkert
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.