Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Síða 39

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Síða 39
T í Ð I N D I 43 útskýringar hafi verið leiðarljós lærisveinanna við lestur rita Gamla-testamentisins. „Lögmálið og Spámennirnir" í ljósi skilnings og útskýringa Jesú Krists var Biblía þeirra. Að vísu voru þau rit á þeim tímum ekki enn ákvörðuð sem trúarbók í sama formi og síðar varð. En það er önnur saga. Lærisveinunum mun hafa verið ljós nauðsyn þess, að skýringar Jesú á efni „Ritanna“ væru rétt með farnar. Til Jress að tryggja Jrað, voru postularnir og aðrir nánir læri- sveinar til kvaddir, að greina frá kristilegum skilningi rit- anna og segja frá lífi og starfi Jesú Krists. Það er afar auðvelt að hugsa sér einlægan vilja þeirra til þess að hin sanna kæmi alltaf og alls staðar fram. Jafn auðvelt er að gjöra sér ljóst, að meðan frásagnirnar voru aðeins í munnlegri geymd, og maður sagði rnanni og sá enn öðrum, gátu frásagnirnar breytt um blæ og áherzlan var ekki alltaf á sömu atriðunum hjá hinum ýmsu, sem töluðu hverju sinni. Forstöðumenn safnaðanna í frumkristninni og aðrir áhugasamir kristnivinir fundu, að þetta var ekki gott. Einn- ig var það augljóst, að líf postulanna, bæði vegna ofsókna og aldurs, gæti slokknað fyrr enn varði, og þá týndust með þeim írásagnirnar, sem þeir kunnu manna bezt, réttastar og flestar. Ætli þær orsakir hafi ekki ráðið nokkru um að ritöld Nýja-testamentisins hófst? Hvað var það svo, sem ritað var? Ekki var það trúarbók í beinum skilningi. Að líkum lætur, að skráðir hafi verið einstakir atburðir, atburðarás, ferðaminningar, jafnvel eins konar heildarævisaga og allt það, sem þeim kom í hug, sem vildu, að sannar frásagnir af Jesú geymdust óbrenglaðar. Auðvitað er ókleift að tímasetja ritunartíma Jressara fyrstu frumdraga Nýja-testamentisins. Vér skulum nefna þær lindir guðspjallanna. Þær eru sennilega orðnar til fyrir miðja fyrstu öld, Jrví að fræðimenn telja ritunartíma flestra þeirra rita,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.