Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 48

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 48
52 T í Ð I N D 1 prófastsæmi hér heima á íslandi. Og enn síður var þessi breyting á fundarstað létt verk, þar sem að baki lá eitt hið stærsta þjóðfélagsvandamál, er þjáir heiminn í dag. — Breyt- ingin á fundarstaðnum var gerð vegna þess, að Brasilía var ekki talið land, sem hægt væri að dvelja í vegna óstjórnar og ófrelsis í landinu. — Oryggi fulltrúanna var þar í hættu. — En þó var um hitt meira rætt, að fyrirsjáanleg höft myndu binda þingið og torvelda störf þess, svo að ekki yrði þar fullt frelsi til að láta skoðanir sínar í ljós. — Grimm stjórn sýndi enga miskunn, og margir voru undir hælnum sárir og í fangelsi, sumir búandi við mikla neyð. — Það, sem reið baggamuninn, að þingstaðnum var breytt, var forsetinn Medici, sem hafði verið boðið af kirkjunni í Brasilíu að koma til Porto Allegre og ávarpa þingið. — Engan veginn mátti það verða, að allsherjarþingið yrði notað til þess að vera talið á bandi stjórnarinnar. Þá var betra að standa fjær og hafa svigrúm til að lýsa yfir mótmælum gegn kúgun og misrétti. Og því voru fulltrúarnir saman komnir í must- erinu í Evian, en ekki í kirkjunni í Porto Allegre. — Ekki til að hylja yfirsjónir. Þó vildi presturinn í vekjandi ræðu sinni ekki skella skuldinni á aðra. — „Við ættum ekki að vera hér í leit að fíkjuviðarlaufi til þess að hylja nakinn, mannlegan breysk- leik,“ — sagði hann. — „Ekkert er auðveldara en að játa syndir annarra, en ekkert er þýðingarmeira fyrir líf sam- félagsins en viðræður, játning og fyrirgefning.“ Presturinn tók skýrt fram, að við værum ekki komnir til Evian til að hvílast, og eiga náðuga daga, helur takast á við vandamálin, horfast í augu við það, sem væri að gerast í heiminum. — Hann benti á, að það hefði verið á þessari jörð, sem Kristur reis upp, og það væri í þessum heimi, sem við ættum að sjá nýjan himin og nýja jörð, vinna að því verki á hinum trausta hornsteini, er þegar væri lagður. —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.