Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 68
72
r í Ð I N D I
Siglufjarðarprestakall:
Scra Ragnar Fjalar Lárusson lét af störfum. Skipaður annar sóknar-
prestur í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík frá 1. janúar 1968.
Séra Kristján Róbertsson (síðast prestur í Glenboro, Kanada) var skip-
aður sóknarprestur frá I. júní 1968. (Sjá Akureyri).
Ólafsfjarðarprestakall:
Séra Kristján Búason fékk lausn frá embætti frá 1. september 1967. Var
áður farinn til framhaldsnáms 1 Svíþjóð.
Farprestur þjóðkirkjunnar, séra Ingþór Indriðason, þjónaði prestakall-
inu í nokkur ár, fram á ár 1968. Var skipaður sóknarprestur í Hvera-
gerðisprestakalli frá I. janúar 1969.
Séra Einar Sigurbjörnsson, settur prestur frá 15. júní 1969. Vígður 22.
júní það ár. Lét af störfum 1. septcmber 1970. l’restakallið nýtur nú
þjónustu nágrannaprests, séra Stefáns V. Snævarr, prófasts.
Hríseyjarprestakall:
Séra Fjalar Sigurjónsson lét af störfum. Settur að Kálfafellsstað frá 1.
október 1963.
Séra Bolli Þórir Gústavsson settur prestur lrá 15. nóvember 1963. Vígð-
ur 24. nóvember það ár. Skipaður frá I. júní 1964. Þjónaði til 1. júlí
1966, er hann fékk veitingu fyrir Laufásprestakalli.
Séra Kári Valsson (áður á Hrafnseyri) fékk veitingu fyrir prestakallinu
frá 15. október 1966. Eiginkona hans, frú Ragnheiður Ófeigsdóttir frá
Næfurholti andaðist 17. apríl 1970, tæplega fimmtug að aldri. Hún gifl-
ist séra Kára 1950.
Möðruvallaklaustursprestakall:
Séra Björn O. Björnsson þjónaði prestakallinu í nokkra mánuði( frá I.
desember 1961) í veikindaforföllum séra Sigurðar Stefánssonar. Ear-
prestur þjóðkirkjunnar, séra Lárus Halldórsson, þjónaði cinnig um
nokkurt skcið.
Séra Sigurður Stefánsson, vígslubiskup, fékk lausn frá prófastsstörf-
um frá 15. apríl 1964, en séra Benjamín Kristjánsson, Syðra-Lauga-
landi, settur prófastur frá sama tíma. Séra Sigurður fékk lausn frá
prestsembætti frá I. júní 1965, en gcgndi vígslubiskupsembætti áfram.
Veitt lausn frá vígslubiskupsembætti frá 1. ágúst 1969.
Séra Ágúst Matthías Sigurðsson, settur aðstoðarprestur, vígður á Hól-
um 20. júní 1965, hafði áðtir, sem guðfra ðistúdent, gegnt aðstoðarþjón-
ustu hjá föður sínum á sumrin. Fékk veitingu fyrir Vallanesprestakalli
frá 1. september 1966.
l’restakallið naut þjónustu nágrannaprests, séra Birgis Snæbjörnssonar,
frá 1966 til 1968.
Séra Þórhallur Höskuldsson var vígður 17. nóvember 1968, en skip-
aður sóknarprestur í prestakallinu Irá I. nóvembcr sama ár.
Akureyrarprestakall:
Séra Kristján Róbertsson fékk lausn frá embætti frá 1. október 1960.
(Sjá Siglufjarðarprestakall).