Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Síða 68

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Síða 68
72 r í Ð I N D I Siglufjarðarprestakall: Scra Ragnar Fjalar Lárusson lét af störfum. Skipaður annar sóknar- prestur í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík frá 1. janúar 1968. Séra Kristján Róbertsson (síðast prestur í Glenboro, Kanada) var skip- aður sóknarprestur frá I. júní 1968. (Sjá Akureyri). Ólafsfjarðarprestakall: Séra Kristján Búason fékk lausn frá embætti frá 1. september 1967. Var áður farinn til framhaldsnáms 1 Svíþjóð. Farprestur þjóðkirkjunnar, séra Ingþór Indriðason, þjónaði prestakall- inu í nokkur ár, fram á ár 1968. Var skipaður sóknarprestur í Hvera- gerðisprestakalli frá I. janúar 1969. Séra Einar Sigurbjörnsson, settur prestur frá 15. júní 1969. Vígður 22. júní það ár. Lét af störfum 1. septcmber 1970. l’restakallið nýtur nú þjónustu nágrannaprests, séra Stefáns V. Snævarr, prófasts. Hríseyjarprestakall: Séra Fjalar Sigurjónsson lét af störfum. Settur að Kálfafellsstað frá 1. október 1963. Séra Bolli Þórir Gústavsson settur prestur lrá 15. nóvember 1963. Vígð- ur 24. nóvember það ár. Skipaður frá I. júní 1964. Þjónaði til 1. júlí 1966, er hann fékk veitingu fyrir Laufásprestakalli. Séra Kári Valsson (áður á Hrafnseyri) fékk veitingu fyrir prestakallinu frá 15. október 1966. Eiginkona hans, frú Ragnheiður Ófeigsdóttir frá Næfurholti andaðist 17. apríl 1970, tæplega fimmtug að aldri. Hún gifl- ist séra Kára 1950. Möðruvallaklaustursprestakall: Séra Björn O. Björnsson þjónaði prestakallinu í nokkra mánuði( frá I. desember 1961) í veikindaforföllum séra Sigurðar Stefánssonar. Ear- prestur þjóðkirkjunnar, séra Lárus Halldórsson, þjónaði cinnig um nokkurt skcið. Séra Sigurður Stefánsson, vígslubiskup, fékk lausn frá prófastsstörf- um frá 15. apríl 1964, en séra Benjamín Kristjánsson, Syðra-Lauga- landi, settur prófastur frá sama tíma. Séra Sigurður fékk lausn frá prestsembætti frá I. júní 1965, en gcgndi vígslubiskupsembætti áfram. Veitt lausn frá vígslubiskupsembætti frá 1. ágúst 1969. Séra Ágúst Matthías Sigurðsson, settur aðstoðarprestur, vígður á Hól- um 20. júní 1965, hafði áðtir, sem guðfra ðistúdent, gegnt aðstoðarþjón- ustu hjá föður sínum á sumrin. Fékk veitingu fyrir Vallanesprestakalli frá 1. september 1966. l’restakallið naut þjónustu nágrannaprests, séra Birgis Snæbjörnssonar, frá 1966 til 1968. Séra Þórhallur Höskuldsson var vígður 17. nóvember 1968, en skip- aður sóknarprestur í prestakallinu Irá I. nóvembcr sama ár. Akureyrarprestakall: Séra Kristján Róbertsson fékk lausn frá embætti frá 1. október 1960. (Sjá Siglufjarðarprestakall).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.