Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Síða 82

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Síða 82
8(5 T í Ð I N D I menningarmála, svo að fátt eitt sé talið. Móðir, kona, meyja, sem ég nú tala til: Hvað getið þið gert fleira til þess að stuðla sameiginlega að því, að gera enn fleiri mæður og börn hamingjusöm? Eg á hér ekki við litlu börnin, heldur þau, sem eru að komast á fullorðinsár. Eg hefi oft orðið þess var, að talað er um ungmennin í vandlætingartón, en þegar ég hefi spurt, hvort hinn sami gæti þá ekki gefið eitt- hvert haldgott ráð um það, hvað ætti að gera fyrir þetta fólk, hefi ég yfirleitt fengið afsvar eða útúrsnúning eða þá afsökun: iÞetta er ekki mér að kenna! En nú vil ég benda á það, sem ég hefi haft í huga og hjarta all lengi. Það fyrsta, sem þarf að gera fyrir pilta og stúlkur, er að gefa þeim sameiginlegt áhugamál, eða það áhugamál, sem hvort kynið um sig getur heitt sér að. Auðvitað á margt æskufólk áhugamál, sem það berst fyrir. Og slíkum tekst oftast að höndla hamingjuna. Þarna má nefna íþróttir, hindindismál, trúmál og ýmislegt fleira, sem ekki er jafn fjölmennt. En svo koma stundarmálin, sem heltaka lmgi æskufólks. Slík stundarmál eru oft sprottin upp af því, að ekki er áhugamál fyrir hendi, sem veitir fullnægju. Þess vegna fara oft forgörðum mikil andleg verðmæti. I bókmenntum og listum þarf að gefa æskufólkinu betri kost. Lapþunnt, næringarlaust gutl rímleysunnar, abstrakts- ins og ósamhljómanna hefur haft skaðlegri áhrif á lista- smekk æskufólks en menn gera sér almennt grein fyrir. Ég átti einu sinni tal um abstraktmálun við einn þekkt- asta listmálara landsins. Við höfðum verið góðir kunningj- ar áður, meira að segja unnið saman við uppskipun o. fl. Eftir samtal okkar um abstraktið vildi þessi maður lítið við mig tala, en þá sjaldan það vildi til, þéraði hann mig. Nú er þessi málari búinn að sjá að sér á vegi listarinnar — og má bæta því við, að nú þúar hann mig. Einstrengings- legur liroki þeirra, sem standa að afskræmingu listanna, þarf að víkja, áður en hann hefur glatað listasmekk fleiri ungmenna. Hér er hlutverk fyrir móður að vinna, sem vill
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.