Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 84

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 84
88 T í Ð I N D I Munduð þið ekki vilja stuðla að eða a. m. k. styrkja nám- skeið, þar sem kennt væri andlegt uppeldi og t. d. lista- smekkur? Það er meira virði að vera vel að sér í því, hvern- ig bezt verði sáð á barnssál, heldur en hvernig soðið er niður kjöt eða kál, eða sáð í matjurtagarð, þó að þetta sé að sjálf- sögðu æskilegt. Ég talaði um það hér að framan, að það þyrfti að fá unga fólkinu áhugamál. Ég tel það svo mikils virði, að náð verði til þeirra, sem ekki hafa enn valið sér áhugamál, að það megi ekki dragast. Mæður ættu að vera brennandi af áhuga fyrir slíku og hvetja börn sín sem bezt til að kynna sér starjsgreinar. Mér er það minnisstætt, þegar ég var að ræða áhugamálaval við nemendur mína og fékk það framan í mig frá einum þeirra: „Ég hef oft hugsað um það, þegar mér hefur liðið eitthvað illa, til hvers ég vceri eiginlcga að lifa.“ Þegar nemandinn hafði sagt þetta, voru það fleiri ungmenni í hópnum, sem tóku undir með honum. Hafið þið gert ykk- ur ljóst, að þannig hugsa margir unglingar, jafnvel á þess- um tímum — ef til vill fremur nú en fyrir 20—25 árum. Þetta er ægilegt að hlusta á. Mun ekki flesta langa til að bæta úr slíku? Jú, sannarlega! Ég minntist á það áðan, að hér á landi starfa ýmiss konar félagasamtök, sem stuðla að því eftir fremsta megni, að ungu fólki sé bægt frá böli. En betur má, ef duga skal. Ungur maður kom til mín fyrir all mörgum árum. Þegar hann var kominn inn á skrifstofuna til mín, dró hann upp skammbyssu. Hann sagði mér, að undanfarið hefði hann verið kominn á fremsta hlunn með að stytta sér aldur með þessu vopni. Auðvitað spurði ég hann fyrst um ástæðuna, því að ég þekkti piltinn nær því ekkert. Þá kom frásögn hans. Hann var sjómaður, einhleypur. Tekjur hafði hann gífur- lega miklar, en ekkert til að lifa fyrir. Hann aðeins aflaði stórra fjárhæða, en sóaði þeim í slark, en var jafn rótlaus eftir sem áður. Ekkert að lifa fyrir — hugsið ykkur! Ég átti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.