Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 85

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 85
T í Ð I N D I 89 mjög langt samtal við piltinn. Það síðasta, sem við urðum ásáttir um, var það, að hann skyldi láta vissan hluta af tekj- um sínum renna til uppeldis munaðarlauss barns. Hann skyldi lifa og starfa fyrir þetta barn, meðan hann stofnaði ekki eigið heimili. Þessi piltur fór þakklátur. Hann mun hafa farið að samkomulagi okkar. Því miður hef ég ekki frétt af honum um tíma. En þarna var tækifæri til hamingju tveggja, piltsins og barnsins. — Væri nú ekki hægt að stefna hugum ungmennanna, sem annars telja sig ekki eiga neitt lífstakmark, að einhverju líku þessu? Eitt sinn hlustaði ég á erindi, þar sem sagt var frá félags- skap ungs fólks, sem í frístundum sínum vinnur fyrir gamalt fólk. Þannig er hægt að beina áhuga og átökum æskufólks inn á hamingjuleiðir. Víða eru félagsheimili risin, og ég efast ekki um, að þau séu vel notuð til ýmiss konar menningarstarfsemi. En mér kemur í hug annað sameiginlegt heimili, en það er kirkjan. Þar getur æskufólk notið leiðsagnar og starfað að kærleiks- og mannúðarmálum, en einnig sótt sér andlega orku til þess að standast átök atvikanna og erfiðleika, sem það kann að mæta. Til þessa treysti ég mæðrum. Fyrir slíkt munu börnin enn meir elska mömmu sína, þegar þau sjá, að hún hefur hjálpað þeim eftir megni til þess að lifa hamingju- scimu lífi. Ég átti heima á Bíldudal og kom oft niður á hafskipa- bryggjuna, þegar farþegaskip bar þar að. Einu sinni er ég að ganga niður eftir bryggjunni. Eg heyri hraðan andardrátt rétt fyrir aftan mig og lít við. Þarna er 11 ára telpa á harða spretti. Hún hefur flýtt sér svo mikið, að hún hefur ekki gefið sér tíma til að hneppa kápuna sína þó að kalt væri. Eg spyr hana, hvaða asi sé á henni. — „Mamma er að koma,“ var svar hennar, um leið og hún þaut fram hjá mér. Eg kom í tæka tíð til þess að sjá hana í móðurfaðminum. Móðir — dóttir, móðir — sonur. Þetta hljómar vel! Hver skilur börn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.