Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 86

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 86
90 T í Ð I N D I in betur en móðir, sem elskar þau? En hvernig eru börnin búin að heiman til þess að starfa sjálfstætt? Fyrr en varir er dóttirin orðin móðir, sonurinn orðinn faðir. Er dóttirin fær um að vera góð móðir, eða sonurinn um að vera góður faðir? Þetta er umhugsunarvert: Hvernig getum við gert upp- vaxandi æskufólk að sem beztum feðrum og mæðrum barn- anna sinna? Það hefi ég rakið að nokkru hér að framan, En töfraorðið, sem leysir öll vandamál í sambandi við uppeldismálin, er ekki á allra vitorði. Það verður að leita að því, unz það finnst. Úti á hrjóstrugri eyðimörk stóð konulíkneski, sem starði stirðnuðum steinaugum út yfir auðnina. Það fylgdi þessu líkneski sú sögn, að eitt orð gæti lífgað það og samtímis myndi eyðimörkin breytast í gróðurland. Margir reyndu að finna tiilraorðið, bæði lærðir og ólærðir, en allt kom fyrir ekki. Ár og aldir liðu. Loks var það heitan, sólbjartan dag, að barn hafði villzt að heiman og stóð nú hjá steinlíknesk- inu. IJarnið ballaði sér grátandi upp að líkneskinu og milli gráthviðanna kallaði það: Mamma — mamma! Og sjá. I augum líkneskisins kviknaði líf. Brátt birtist ástarbros á lifnandi andliti myndastyttunnar. Nú beygði hún sig niður að barninu. En umhverfis líkneskið byrjaði eyðimörkin að breytast og gróður að brjótast upp á yfirborðið. Barnið hafði nefnt lausnarorðið og það var MAMMA. Villta barnið fann lausnarorðið! Það eru mörg börnin, bæði yngri og eldri, sem eru villt. Ég tel, að lausnarorðið, sém verði þeim til beztrar hjálpar, sé orðið mamma. Góð móðir gefur barni sínu góða leiðsiign út í lífið, svo að það ekki aðeins heyrir óm af hljómum klukkunnar, heldur nær að setjast að í návist Iiennar. Við þurfum að flytja þessa líkingu út í lífið og gera hana að veruleika. Til þess treysti ég ykkur: móðir, kona, meyja.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.