Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 88

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Side 88
92 T í Ð I N D I alda verið dýrmæt. Húsmæðraskóli kirkjunnar á Löngumýri miðar að því, að gera ungar mæður hæfar til að gegna þessu vandasama en jafnframt þýðingarmikla hlutverki — ásamt (jðrum móður- og húsmóðurstörfum. Húsmæðraskólarnir hérlendis hafa rækt af trúmennsku þennan þátt uppeldisins og mætti það vera öðrum menntastofnunum til fyrirmyndar. Ritnefndin hefur fengið leyfi til að birta hér fáeinar upp- lýsingar um Húsmæðraskólann á Löngumýri, og fara þær hér á eftir: Fáeinar upplýsingar. Skólinn var stofnaður árið 1944. Frk. Ingibjörg Jóhanns- dóttir stofnaði skólann á föðurleifð sinni, Löngumýri, Seylu- hreppi í Skagafirði og rak hann sem einkaskóla til ársins 1962, er hún gaf skólann íslenzku kirkjunni. Frk. Ingibjörg stjórnaði skólanum til vorsins 1967, en þá tók við störfum hennar frk. Hólmfríður Pétursdóttir, húsmæðrakennari. Að loknu námi í Húsmæðrakennaraskóla Islands var hún einn vetur við nám í skóla, er sænska kirkjan rekur í Sigtuna fyrir fólk, sem starfar að æskulýðsmálum kirkjunnar. Löngumýrarskóli rúmar 24 nemendur í heimavist. Húsa- kynni eru þar rúmgóð og vistleg. Gagngerðar endurbætur hafa farið fram á þeim og er aðstaða til skólastarfsins nú hin ákjósanlegasta. Skólinn starfar eftir námsskrá húsmæðraskólanna, að því viðbættu, að þar eru kennd kristin fræði. Einnig sameinast kennarar og nemendur til morgun- og kvöldbæna dag hvern og farið er reglulega til kirkju. Húsmæðraskóli kirkjunnar er því algerlega venjulegur húsmæðraskóli, en vill leitast við að efla trú og kirkjumeðvitund nemenda sinna. Félagslíf nemenda hefur verið gott. Gagnkvæmar skóla- heimsóknir eru við Bændaskólann á Hólum og nálæga hús- mæðraskóla. Nemendur annast sjálfir kvöldvökur. Að sjálf- sögðu skapast kynni við unga fólkið í sveitunum í kring og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.