Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Síða 101

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Síða 101
T í ö I N D I 105 ur, að það væri sjálíur officialis og biskupsefnið, og hneigði sig mjög fyrir síra Þorsteini og stakk hatti sínum undir hönd sér, og tók upp bréf biskups Ögmundar úr pungi sínum og fékk síra Þorsteini. En í því sama bili datt hans hattur á jörð; þá skipaði síra Þorsteinn Ara Jónssyni af valdi að taka upp hatt prestsins, og það gjörði hann, og svo skildu þeir með það. Síra Þorsteinn lofaði að senda honum svar aftur annars dags; en síra Jón Arason sá aldrei það bréf biskups Ögmundar, því að síra Þorsteinn sá fyrir því; og fór Ólafur Gilsson erindislaust heim aftur til Skálholts." En séra Jón Arason skrifaði bréf til Ögmundar biskups. Þar varð biskupi ljóst, að hrekkjabrögð höfðu verið höfð í frammi við séra Ólaf, og gramdist honum það mjög. Vildi hann herða sóknina og sendi nú til Hóla þann prest, sem einn allra presta í Hólastifti hafði ekki kosið séra }ón til biskups, Pétur Pálsson. En hans ferð lauk einnig erindis- laust. I sambandi við móttökurnar sem þessi sendimaður hlaut á Hólum, bættust enn við ásakanir Ögmundar biskups á hendur séra Jóni, að hann hafi látið hneppa sendimann- inn í „byrgt hús“. Þá sendir Ögmundur biskup norður til Hóla séra Jón Einarsson, sem hann vildi koma að sem biskupi á Hólum. Séra Jón Arason tók vel á móti nafna sínum og hélt honum og mönnum hans veizlu mikla. En af bréfalestri varð ekki að því sinni, þar eð séra }ón Einarsson vildi ekki lesa það upp, en hélt fljótt heim aftur. IV. Þegar hér var komið, hefir séra Jón Arason fundið til nokkurrar iðrunar vegna framkomu sinnar við sendimenn Ögmundar biskups. „En á móti páskum sendi séra Jón Arason til Skálholts einn svein, sem hét Ólafur Ormsson, sem var í Dal, til biskups Ögmundar, með friðsamlegt forlíkunarbréf. Biskup Ögmundur tók honum vel, og lét tvo sveina sína vera hjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.