Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 103

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 103
T í ö I N D I 107 eða púður“. Við þetta svar þótti biskupi öruggast að hafa vörð um sig og lét því „tólf sveina vaka yfir sér, meðan hann var á Hólum. En eina nótt sendi síra Jón Arason einn sinn mann, sem hét Magnús og var klerkur, og tvo menn með honum, og lét hann stefna biskup Ogmundi fram fyrir erki- biskup. Þessi Magnús var alkunnugur, og fór efra um Hól- ana, svo enginn vissi af honum fyrr en hann kom upp að gluggnum á Arnarstofu (en svo hét stofan, þar sem Ogmund- ur biskup gisti), og stefndi biskup Ögmundi og fékk sínum fylgjurum stefnuna og skipaði þeim að fara sama veg aftur. En hann fór inn í stöpul og beið þar til þess kirkjunni var upp lokið; þaðan fór hann inn í kirkju og í biskups kapellu og hélt sig þar. Var þá upp fótur og fit, svo að hann hafði nóg að gera að verja sig þeirra ásókn. Og á meðan verið var að máltíð, voru nokkrir menn settir til að geyma stöpul- dyrnar, svo hann kæmist ekki út úr kirkjunni. En hann læddist og fór upp stigann og komst svo á loftið á stöplinum. En um nóttina eftir var haft varðhald á kirkjunni; komst Magnús þá út um einn glugg, og ofan á útbrotið og renndi sér ofan eftir stoðinni, og svo slapp hann, svo þeir gátu ekki haft hann meira.“ Enn ætlaði biskup að lterða að séra Jóni Arasyni. Fyrir- bauð hann öllum að veita honum eða fylgismönnum hans nokkurn mat eða hjálp til þess að komast úr landi. En hann og fylgismenn hans komust í skip og létu frá landi. En þeir hrepptu stórviðri og hrakti alla leið vestur undir Grænland. Eftir hálfan mánuð komust þeir loks til Húsavíkur. Þar fengu þeir byrgðir og sigldu til Noregs. í Noregi kom um líkt leyti séra Jón Einarsson, biskups- efni Ögmundar biskups og nú umboðsmaður hans. Har hann margar sakir á séra Jón Arason, m. a., að hann hafi stolið „öllu kirkjunnar silfri frá Hólum og haft það með sér til Noregs.“ En honum tókst að hrinda öllum slíkum áburði með aðstoð sinna manna, „svo að þrír bisknpar og allir kanúkar dæmdu allar klaganir bisknps Ögmundar ónýt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.