Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 107

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Blaðsíða 107
T I Ð I N D I 111 af séra Pétri Sigurgeirssyni með 11 félögum. Ráðgjafar Ein- ar Einarsson, djákni, og Jakob Pétursson, kennari. Formað- ur Áslaug Alfreðsdóttir, Básum, Grímsey. Æskulýðsfélag Svalbarðskirkju er stofnað haustið 1967 af séra Bolla Gústavssyni. Formaður Omar Ingason. Æskulýðsfélag Þingeyraklausturs, stofnað 8. des. 1968 með 24 félögum af séra Árna Sigurðssyni. Ráðgjafi Kristinn Páls- son, kennari. Formaður Kári Húnfjörð. Ýmsar ástæður hafa komið í veg fyrir það, að sum þessara félaga næðu tilætluðum árangri í starfi. Veldur þar t. d. fjar- vera unga fólksins úr félagssvæðinu mestan hluta ársins. AÐALFUNDIR í lögum ÆSK segir um aðalfundi, að þá skuli halda ár hvert að hausti, og til umræðu verði ákveðið efni, er áhrærir líf og starf kristinnar æsku. I samræmi við þetta hafa aðalfundir verið þennan liðna áratug. I upphafi varð að ráði, að breyta jafnan um fundar- stað, svo að þeir gætn orðið á sem flestum stöðum. Hverju sinni fékk ÆSK boð um nýjan fundarstað og þannig færðust fundirnir til frá ári til árs. Sérhver aðalfundur stóð í tvo daga, um helgar. jafnan voru kirkjukvöld fyrir almenning og oftast fluttar guðsþjón- ustur í nokkrum kirkjum í sambandi við fundina. Hvort tveggja vakti hreyfingu og varð safnaðarlífinu til góðs. Hvar- vetna mættu fundargestir mikilli vináttu og gestrisni. Aðal- fundi sækja prestar og æskulýðsfélagar, fulltrúar úr presta- köllum, og ræða málefni unga fólksins og hlutdeild þeirra í almennu kirkjustarfi. Aðalfundir hafa verið á eftirtöldum stöðum: Grenjaðarstað í S.-Þing............ 18. og 19. sept. 1960 Siglufirði ......................... 2. og 3. sept. 1961 Sauðárkróki......................... 1. og 2. sept. 1962 Akureyri .......................... 28. og 29. sept. 1963
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.