Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 110

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 110
114 T í Ð I N D I lýðsstarfsins er mikið og byggingarnar bera honum vitni. Smiðirnir, Sigurpáll ísfjörð frá Húsavík og Þorsteinn Svanur Jónsson frá Halldórsstöðum í Laxárdal, tóku að sér að reisa skálabygginguna. Þann 28. maí 1962 var ákveðinn staður skálans og fram- kvæmdir hófust. Þann 8. júlí 1962, 3. sunnudag e. trin. var hornsteinninn lagður. Þá var hátíðleg og minnisstæð guðs- þjónusta í Grenjaðarstaðarkirkju. Þar var skozkur vinnu- búðaflokkur undir leiðsögn Mr. David Reid frá Dunbar í Skotlandi, kominn til að vinna við búðirnar. Eftir messuna var farið til búðanna við vatnið, og lagði þá formaður ÆSK hornsteininn, og gerði það með orðum úr 1. Péturs- bréfi 2,5: „Látið sjálfir uppbyggjast sem lifandi steinar í andlegt hús,“ og orðum Páls postula: „Annan grundvöll getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús Krist- ur.“ (1. Kor. 3,11). Hellirigning gekk yfir meðan athöfnin stóð. Hjá grunn- inum stóðu Skotarnir og sungu 23. sálm Davíðs. Það voru blessunardaggir, sem drupu niður og helguðu grunninn himinsins náð. Þegar séra Sigurður Haukur Guðjónsson flutti suður, tók séra birgir Snæbjörnsson á Akureyri sæti í hans stað, og Gylfi Jónsson stud. theol. tók við af Völundi. Er rúm tvö ár voru liðin frá því að byrjað var á sumar- búðunum rann upp vígsludagurinn, 28. júní 5. sunnudagur e. trin. 1964. Þá var mikið um dýrðir við Vestmannsvatn. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjiirn Einarsson, vígði búðirnar. Var það sögulegur viðburður. Séra Sigurður Guð- mundsson flutti ræðu og rakti byggingarsöguna. Tuttugu og þrír prestar voru viðstaddir og fjöldi af ungu fólki ásamt gestum úr sveitinni. Fólkið komst ekki allt inn í húsið, en stóð á svölum úti. Þangaðbarst ómur af söng og ræðuhöldum. Vatnið var sem spegill. F.ins og himinninn heiður og fag- urblár speglaðist í vatninu, svo kom himna friður og kær- leikur Guðs til þeirra mörgu, er lifðu þennan dag í sumar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.