Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 112

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1971, Page 112
116 T í Ð I N D I búðunum. Að lokinni vígsluathöfn var haldið til veizlu- fagnaðar í barnaskóla Aðaldæla, sem konur í Grenjaðar- staðarsókn höfðu undirbúið. Þar voru ræðuhöld. Meðal gesta var kirkjuráðsmaður, Páll Kolka, læknir. Aðaldalur skartaði í sumarskrúða sínum. Daginn eftir vígsluna komu fyrstu dvalargestirnir. Það voru litlir drengir, yngri flokkur. Þeir stigu feimnir fæti inn fyrir þröskuldinn, enda voru þeir að kanna nýja stigu. Var gaman að sjá varfærnina, — þeir fundu hátíðleikann. Þeir virtust gera sér grein fyrir, að þeir voru að ganga inn í helgidóm, byggingu, sem helguð hafði verið þeirri köllun, sem í orðum Jesú felst: Leyfið börnunum að koma til mín, og bannið þeim það ekki, því að slíkra er guðríki. (Mark. 10,14). Síðan hafa margir flokkar barna verið í sumarbúðunum. Þau hafa unað sér vel hjá vatninu í friði og fegurð náttúr- unnar, í faðmi Aðaldals. Eftir að byggingu sumarbúðanna lauk með smíði aðal- skálans, var mesta átakið bygging svefnskálans 1968. Þar eru 13 herbergi auk skála og stofu umsjónarmanns. Aukinn húsakostur gefur tilefni til meira starfs, sem ekki er eingöngu bundið við sumarmánuðina, heldur aðra mánuði til við- bótar. Nokkur undanfarin ár hefir vakað sú hugmynd, að á Vestmannsvatni verði skóli. í samvinnu við forstjóra Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund, Gísla Sigurbjörnsson, hefir tvö undanfarin sumur verið efnt til námskeiða fyrir aldrað fólk og átt vinsældum að fagna. Vestmannsvatn kallar á fleiri byggingar. Til þess að enn fleiri fái notið þeirrar blessunar, sem þar er að fá. Þar er tilvalinn staður til þess að halda námskeið fyrir nefndir og starfshópa kirkjunnar. Þar geta umræðuhópar af ýmsum stéttum komið til viðræðna um vandamál sín. Þar væri hægt að mennta djákna og djáknasystur. Svo mætti áfram telja. Staðurinn hefir mikla möguleika til að vera aflstöð siðgæðis og trúar meðal hinna yngri sem eldri. Saga hans í sjö sumur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.